Ferlinum lokið hjá Shearer 22. apríl 2006 13:50 Shearer í sínum síðasta leik gegn Sunderland. Getty Nær tuttugu ára mögnuðum atvinnumannaferli Alan Shearer er lokið. Þessi magnaði framherji gaf það út í dag að hann hyggðist ekki snúa aftur eftir hnémeiðslin sem hann hlaut í sigurleik Newcastle gegn Sunderland á mánudaginn. Shearer hafði þegar ráðgert að hætta í lok tímabilsins en þar sem meiðslin koma í veg fyrir að hann spili síðustu þrjá leikina hættir hann örlítið fyrr. Shearer hóf atvinnumannaferill sinn með Southampton árið 1988 og lék þar við góðan orðstýr. Hápunkutinn á ferli hans var hinsvegar sennilega þegar hann skoraði 34 mörk á einu tímabili og varð Englandsmeistari með Blackburn árið 1995. Newcastle keypti kappann fyrir metfé árið eftir og hefur hann leikið þar síðan. Shearer hefur skorað meira en 200 mörk fyrir Newcastle og er markahæsti maður í sögu félagsins. Shearer getur þó huggað sig við að hann skoraði í lokaleiknum sem Newcastle sigraði örugglega með fjórum mörkum gegn einu. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira
Nær tuttugu ára mögnuðum atvinnumannaferli Alan Shearer er lokið. Þessi magnaði framherji gaf það út í dag að hann hyggðist ekki snúa aftur eftir hnémeiðslin sem hann hlaut í sigurleik Newcastle gegn Sunderland á mánudaginn. Shearer hafði þegar ráðgert að hætta í lok tímabilsins en þar sem meiðslin koma í veg fyrir að hann spili síðustu þrjá leikina hættir hann örlítið fyrr. Shearer hóf atvinnumannaferill sinn með Southampton árið 1988 og lék þar við góðan orðstýr. Hápunkutinn á ferli hans var hinsvegar sennilega þegar hann skoraði 34 mörk á einu tímabili og varð Englandsmeistari með Blackburn árið 1995. Newcastle keypti kappann fyrir metfé árið eftir og hefur hann leikið þar síðan. Shearer hefur skorað meira en 200 mörk fyrir Newcastle og er markahæsti maður í sögu félagsins. Shearer getur þó huggað sig við að hann skoraði í lokaleiknum sem Newcastle sigraði örugglega með fjórum mörkum gegn einu.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira