Vill ekki lesa um framtíð sína í blöðunum 27. apríl 2006 18:22 Sam Allardyce vonast enn eftir að verða landsliðsþjálfari Englendinga NordicPhotos/GettyImages Stóri-Sam Allardyce segist enn vona að hann sé inni í myndinni sem næsti landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu, en segist vonast til þess að knattspyrnusambandið segi honum af eða á undir fjögur augu svo hann þurfi ekki að lesa um það í blöðunum áður en hann fær að vita það sjálfur. "Í mínum huga tel ég að þeir sem hafa verið kallaðir í viðtal oftar en einu sinni eigi ennþá fræðilegan möguleika á að fá starfið, en ef ég er ekki inni í myndinni hjá sambandinu - vona ég sannarlega að ég heyri frá þeim fyrst svo ég þurfi ekki að komast að örlögum mínum í blöðunum," sagði Allardyce, sem hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á að hreppa starfið. Hann vill þó lítið segja um þær fréttir sem tröllriðið hafa Enskum fjölmiðlum í dag um að Luiz Scolari verði sá sem tekur við landsliðinu af Sven-Göran Eriksson. "Ég ætla að tjá mig sem minnst um það fyrr en ég heyri frá forráðamönnum knattspyrnusambandsins. Ég hef ekki séð neina formlega tilkynningu um að Scolari hafi verið ráðinn og þangað til það gerist tjái ég mig ekkert um það," sagði Allardyce. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Stóri-Sam Allardyce segist enn vona að hann sé inni í myndinni sem næsti landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu, en segist vonast til þess að knattspyrnusambandið segi honum af eða á undir fjögur augu svo hann þurfi ekki að lesa um það í blöðunum áður en hann fær að vita það sjálfur. "Í mínum huga tel ég að þeir sem hafa verið kallaðir í viðtal oftar en einu sinni eigi ennþá fræðilegan möguleika á að fá starfið, en ef ég er ekki inni í myndinni hjá sambandinu - vona ég sannarlega að ég heyri frá þeim fyrst svo ég þurfi ekki að komast að örlögum mínum í blöðunum," sagði Allardyce, sem hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á að hreppa starfið. Hann vill þó lítið segja um þær fréttir sem tröllriðið hafa Enskum fjölmiðlum í dag um að Luiz Scolari verði sá sem tekur við landsliðinu af Sven-Göran Eriksson. "Ég ætla að tjá mig sem minnst um það fyrr en ég heyri frá forráðamönnum knattspyrnusambandsins. Ég hef ekki séð neina formlega tilkynningu um að Scolari hafi verið ráðinn og þangað til það gerist tjái ég mig ekkert um það," sagði Allardyce.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira