Milwaukee Burstaði Detroit 30. apríl 2006 17:34 Michael Redd var sjóðandi heitur gegn Detroit í nótt NordicPhotos/GettyImages Nokkuð óvænt úrslit urðu í úrslitakeppni NBA í nótt þegar Milwaukee burstaði Detroit 124-104 á heimavelli sínum og minnkaði muninn í 2-1 í einvígi liðanna. New Jersey jafnaði metin í 2-2 gegn Indiana, en Dallas og LA Clippers eru nú hársbreidd frá því að komast í aðra umferð eftir að liðin unnu sinn þriðja leik í rimmum sínum. Michael Redd fór fyrir liði Milwaukee í sigrinum á Detroit og skoraði 40 stig og TJ Ford átti 15 stoðsendingar. Chauncey Billups skoraði 26 stig fyrir Detroit. New Jersey lagði Indiana á útvelli 97-88 og jafnaði metin í 2-2 í einvíginu. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir New Jersey en Jermaine O´Neal var með 22 stig fyrir Indiana. Dirk Nowitzki skoraði 36 stig fyrir Dallas sem lagði heillum horfið lið Memphis 94-89 á útivelli eftir framlengdan leik. Chucky Atkins skoraði 20 stig fyrir Memphis, en liðið hefur enn ekki unnið leik í úrslitakeppni í 11 tilraunum í sögu félagsins og nú blasir ekkert við liðinu annað en sumarfríið, enda er Dalls komið í 3-0 í rimmunni. Loks fór lið LA Clippers langt með að tryggja sig í næstu umferð með fyrirhafnarlitlum útisigri á Denver á útivelli 100-86 og er nú komið í 3-1 í einvíginu. Leikmenn Denver voru hreint út sagt sorglega slakir í leiknum og virðast vera búnir að gefast upp. Corey Maggette skoraði 19 stig fyrir Clippers, en Carmelo Anthony skoraði 17 stig fyrir Denver. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Nokkuð óvænt úrslit urðu í úrslitakeppni NBA í nótt þegar Milwaukee burstaði Detroit 124-104 á heimavelli sínum og minnkaði muninn í 2-1 í einvígi liðanna. New Jersey jafnaði metin í 2-2 gegn Indiana, en Dallas og LA Clippers eru nú hársbreidd frá því að komast í aðra umferð eftir að liðin unnu sinn þriðja leik í rimmum sínum. Michael Redd fór fyrir liði Milwaukee í sigrinum á Detroit og skoraði 40 stig og TJ Ford átti 15 stoðsendingar. Chauncey Billups skoraði 26 stig fyrir Detroit. New Jersey lagði Indiana á útvelli 97-88 og jafnaði metin í 2-2 í einvíginu. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir New Jersey en Jermaine O´Neal var með 22 stig fyrir Indiana. Dirk Nowitzki skoraði 36 stig fyrir Dallas sem lagði heillum horfið lið Memphis 94-89 á útivelli eftir framlengdan leik. Chucky Atkins skoraði 20 stig fyrir Memphis, en liðið hefur enn ekki unnið leik í úrslitakeppni í 11 tilraunum í sögu félagsins og nú blasir ekkert við liðinu annað en sumarfríið, enda er Dalls komið í 3-0 í rimmunni. Loks fór lið LA Clippers langt með að tryggja sig í næstu umferð með fyrirhafnarlitlum útisigri á Denver á útivelli 100-86 og er nú komið í 3-1 í einvíginu. Leikmenn Denver voru hreint út sagt sorglega slakir í leiknum og virðast vera búnir að gefast upp. Corey Maggette skoraði 19 stig fyrir Clippers, en Carmelo Anthony skoraði 17 stig fyrir Denver.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti