Stærsta ungmennamótið haldið hér 3. maí 2006 15:46 Alþjóðaleikar ungmenna verða haldnir í Reykjavík á næsta ári. Leikarnir eru fjölmennasta alþjóðlega íþróttamótið sem haldið er árlega. Ólympíuleikarnir sem við fáum að halda segir formaður undirbúningsnefndar. Um fimmtán hundruð ungmenni og fylgilið þeirra eru væntanleg til Reykjavíkur í júní á næsta ári. Þá fara fram Alþjóðaleikar ungmenna þar sem keppt er í sjö íþróttagreinum, þeirra á meðal frjálsum íþróttum, fótbolta og golfi. Fulltrúar Alþjóðaleika ungmenna voru í Reykjavík í dag og undirrituðu samninga við Reykjavíkurborg um að leikarnir færu fram hér á næsta ári. Þátttakendurnir koma víðs vegar að, frá um fjörutíu borgum í þrjátíu löndum. Guðni Bergsson, formaður undirbúningsnefndar, segir þetta stærsta alþjóðlega fjölíþróttamótið sem haldið er árlega að því er hann best veit. Honum finnst sérstaklega ánægjulegt að þetta er mót fyrir unga fólkið, tólf til fimmtán ára ungmenni. Guðni segir mikla undirbúningsvinnu framundan til að gera leikana sem best úr garði. Í þeim tilgangi verður leitað til fyrirtækja og einstaklinga til að leggja verkefninu lið. Eiður Smári Guðjohnsen knattspyrnukappi hefur þegar orðið við beiðni skipuleggjenda um að verða verndari leikanna. Guðni er ekki í nokkrum vafa um að leikarnir næsta sumar verða stórviðburður og aðburður játar hann því að þetta gæti verið ólympíuleikar fyrir Íslendinga. Fréttir Innlendar Innlent Íþróttir Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Alþjóðaleikar ungmenna verða haldnir í Reykjavík á næsta ári. Leikarnir eru fjölmennasta alþjóðlega íþróttamótið sem haldið er árlega. Ólympíuleikarnir sem við fáum að halda segir formaður undirbúningsnefndar. Um fimmtán hundruð ungmenni og fylgilið þeirra eru væntanleg til Reykjavíkur í júní á næsta ári. Þá fara fram Alþjóðaleikar ungmenna þar sem keppt er í sjö íþróttagreinum, þeirra á meðal frjálsum íþróttum, fótbolta og golfi. Fulltrúar Alþjóðaleika ungmenna voru í Reykjavík í dag og undirrituðu samninga við Reykjavíkurborg um að leikarnir færu fram hér á næsta ári. Þátttakendurnir koma víðs vegar að, frá um fjörutíu borgum í þrjátíu löndum. Guðni Bergsson, formaður undirbúningsnefndar, segir þetta stærsta alþjóðlega fjölíþróttamótið sem haldið er árlega að því er hann best veit. Honum finnst sérstaklega ánægjulegt að þetta er mót fyrir unga fólkið, tólf til fimmtán ára ungmenni. Guðni segir mikla undirbúningsvinnu framundan til að gera leikana sem best úr garði. Í þeim tilgangi verður leitað til fyrirtækja og einstaklinga til að leggja verkefninu lið. Eiður Smári Guðjohnsen knattspyrnukappi hefur þegar orðið við beiðni skipuleggjenda um að verða verndari leikanna. Guðni er ekki í nokkrum vafa um að leikarnir næsta sumar verða stórviðburður og aðburður játar hann því að þetta gæti verið ólympíuleikar fyrir Íslendinga.
Fréttir Innlendar Innlent Íþróttir Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira