Supergrass á Reykjavík Trópík 2006 5. maí 2006 13:37 Án efa ein vinsælasta hljómsveit sem hefur komið frá Bresku eyjaunum síðastliðin áratug er væntanleg til landsins fyrstu helgina í júní til að fremja músíkgaldur sinn á tónlistarhátíð ársins, Reykjavík Trópík. Samstarf jafnólíkra en jafnmetnaðarfullra aðilla og Stúdentaráðs Háskóla Íslands, Rás2 og Tuborg hefur alið af sér þann óvænta en safaríka ávöxt sem heimsókn stórsveitarinnar Supergrass óneitanlega er. Supergrass hefur allt síðan fyrsta plata þeirra, I Should Coco, kom út árið 1995 átt sér tryggan samastað í hugum tónlistar áhugamanna um allan heim. Nú rúmum tíu árum síðar hefur nýasta plata þeirra Road to Rouen, átt góðu gengi að fagna og gefur fyrri meistaraverkum á borð við In It for the Money (1997) og Supergrass (1999) ekkert eftir. Reykjavík Trópík, Stúdentaráð Háskóla Íslands, Tuborg og Rás2 ráða sér varla af gleði yfir því að eitt skemmtilegast tónleikaband síðustu ára skuli vera væntanlegt á hina nú þegar veglegu tónlistar útihátíð. Við hlökkum til að sjá þá Gaz, Danny, Mick og Rob daganna 2.-4. júníFleiri íslensk bönd:Ekki er nóg með að fleiri erlend nöfn bætist við hóp þeirra listamanna sem koma fram á hátíðinni, heldur fjölgar sífellt í fríðum hóp innlendra tónlistarmanna og kennir þar sífellt fjölbreyttari grasa. Nú hafa bæst í hópinn, Hermigervill, The Foghorns og svo ætla Flís & Bogomil Font að blása til heljarinnar kalypsó veislu á hátíðinni, hvað gæti átt betur við á Reykjavík Trópík? Hljómsveitir og listamenn sem hafa staðfest þátttöku sína til þessa eru:Apparat Organ Quartet, Bang Gang, Benni Hemm Hemm, Cynic Guru, Daníel Ágúst, Dr. Spock, ESG (US), Flís & Bogomil Font, Forgotten Lores, Ghostigital, Girls In Hawaii (BE), Hermigervill, Jakobínarína, Jan Mayen, Jeff Who?, Kimono, Leaves, Nortón, President Bongo (GusGus DJ Set), Skátar, Stilluppsteypa, Supergrass (UK), The Foghorns og Úlpa.Miðasala:Miðasala hefst eftir helgina á midi.is.Nánari upplýsingar:www.reykjaviktropik.com Lífið Menning Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Án efa ein vinsælasta hljómsveit sem hefur komið frá Bresku eyjaunum síðastliðin áratug er væntanleg til landsins fyrstu helgina í júní til að fremja músíkgaldur sinn á tónlistarhátíð ársins, Reykjavík Trópík. Samstarf jafnólíkra en jafnmetnaðarfullra aðilla og Stúdentaráðs Háskóla Íslands, Rás2 og Tuborg hefur alið af sér þann óvænta en safaríka ávöxt sem heimsókn stórsveitarinnar Supergrass óneitanlega er. Supergrass hefur allt síðan fyrsta plata þeirra, I Should Coco, kom út árið 1995 átt sér tryggan samastað í hugum tónlistar áhugamanna um allan heim. Nú rúmum tíu árum síðar hefur nýasta plata þeirra Road to Rouen, átt góðu gengi að fagna og gefur fyrri meistaraverkum á borð við In It for the Money (1997) og Supergrass (1999) ekkert eftir. Reykjavík Trópík, Stúdentaráð Háskóla Íslands, Tuborg og Rás2 ráða sér varla af gleði yfir því að eitt skemmtilegast tónleikaband síðustu ára skuli vera væntanlegt á hina nú þegar veglegu tónlistar útihátíð. Við hlökkum til að sjá þá Gaz, Danny, Mick og Rob daganna 2.-4. júníFleiri íslensk bönd:Ekki er nóg með að fleiri erlend nöfn bætist við hóp þeirra listamanna sem koma fram á hátíðinni, heldur fjölgar sífellt í fríðum hóp innlendra tónlistarmanna og kennir þar sífellt fjölbreyttari grasa. Nú hafa bæst í hópinn, Hermigervill, The Foghorns og svo ætla Flís & Bogomil Font að blása til heljarinnar kalypsó veislu á hátíðinni, hvað gæti átt betur við á Reykjavík Trópík? Hljómsveitir og listamenn sem hafa staðfest þátttöku sína til þessa eru:Apparat Organ Quartet, Bang Gang, Benni Hemm Hemm, Cynic Guru, Daníel Ágúst, Dr. Spock, ESG (US), Flís & Bogomil Font, Forgotten Lores, Ghostigital, Girls In Hawaii (BE), Hermigervill, Jakobínarína, Jan Mayen, Jeff Who?, Kimono, Leaves, Nortón, President Bongo (GusGus DJ Set), Skátar, Stilluppsteypa, Supergrass (UK), The Foghorns og Úlpa.Miðasala:Miðasala hefst eftir helgina á midi.is.Nánari upplýsingar:www.reykjaviktropik.com
Lífið Menning Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp