Miami kláraði dæmið 17. maí 2006 07:30 Shaquille O´Neal og Dwayne Wade fagna hér sigrinum á New Jersey og sætinu í úrslitum Austurdeildar, þar sem mótherjinn verður Detroit eða Cleveland. Fyrsti leikurinn í þeirri seríu verður ekki fyrr en í fyrsta lagi á sunnudag NordicPhotos/GettyImages Miami Heat tryggði sér í nótt sæti í úrslitum Austurdeildarinnar annað árið í röð þegar liðið vann nauman sigur á baráttuglöðu liði New Jersey Nets á heimavelli sínum 106-105. Dwayne Wade náði sér ekki á strik í sóknarleiknum í nótt, en bætti upp fyrir það með því að stela boltanum af liði New Jersey á síðustu sekúndum leiksins þegar New Jersey freistaði þess að tryggja sér sigurinn. Mami vann því einvígi liðanna 4-1 eftir að hafa tapað fyrsta leiknum og varð aðeins fjórða liðið í NBA á síðustu 20 árum til að ná þeim árangri. Rétt eins og í síðasta leik, fengu stórstjörnurnar Wade og Shaquille O´Neal mikla hjálp frá minni spámönnum í liðinu. Antoine Walker var stigahæstur í nótt með 23 stig og skoraði auk þess mikilvæga körfu í blálokin. Wade skoraði 21 stig og Shaquille O´Neal skoraði 17 stig þrátt fyrir að vera í villuvandræðum eins og venjulega. Vince Carter og Richard Jefferson spiluðu báðir mjög vel hjá New Jersey og skoruðu 33 stig hvor. Jason Kidd skoraði 20 stig, gaf 8 stoðsendingar og hirti 6 fráköst. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Miami Heat tryggði sér í nótt sæti í úrslitum Austurdeildarinnar annað árið í röð þegar liðið vann nauman sigur á baráttuglöðu liði New Jersey Nets á heimavelli sínum 106-105. Dwayne Wade náði sér ekki á strik í sóknarleiknum í nótt, en bætti upp fyrir það með því að stela boltanum af liði New Jersey á síðustu sekúndum leiksins þegar New Jersey freistaði þess að tryggja sér sigurinn. Mami vann því einvígi liðanna 4-1 eftir að hafa tapað fyrsta leiknum og varð aðeins fjórða liðið í NBA á síðustu 20 árum til að ná þeim árangri. Rétt eins og í síðasta leik, fengu stórstjörnurnar Wade og Shaquille O´Neal mikla hjálp frá minni spámönnum í liðinu. Antoine Walker var stigahæstur í nótt með 23 stig og skoraði auk þess mikilvæga körfu í blálokin. Wade skoraði 21 stig og Shaquille O´Neal skoraði 17 stig þrátt fyrir að vera í villuvandræðum eins og venjulega. Vince Carter og Richard Jefferson spiluðu báðir mjög vel hjá New Jersey og skoruðu 33 stig hvor. Jason Kidd skoraði 20 stig, gaf 8 stoðsendingar og hirti 6 fráköst.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira