Sjálfstæðisflokkurinn fær hreinan meirihluta 25. maí 2006 18:29 Sjálfstæðisflokkurinn er með rúmlega 47 prósenta fylgi og fær hreinan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir NFS. Björn Ingi Hrafnsson oddviti Framsóknarflokks nær ekki kjöri samkvæmt könnuninni. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði skoðanakönnun meðal borgarbúa á fylgi stjórnmálaflokkanna dagana tuttugasta og annan til tuttugasta og fjórða maí. Hún leiðir í ljós að Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig sjö prósentustigum frá síðustu kosningum og er með 47 kommma tveggja prósenta fylgi. Samfylkingin er næststærstir flokkurinn með 25,6 prósenta fylgi og Vinstri - grænir fá 13,7 prósent. Frjálslyndir og óháðir eru með 8,5 prósenta fylgi og bæta við sig tæplega tveimur og hálfu prósentustigi frá síðustu kosningum en Framsóknarflokkurinn hefur stuðning fimm prósenta borgarbúa samkvæmt könnuninni. Niðurstöðurnar sýna einnig að flokkarnir sem stóðu að R-listanum tapa rúmlega átta prósentum frá síðustu kosningum þegar listinn fékk 52,6 prósent. Þessar niðurstöður þýða að Sjálfstæðisflokkurinn nær hreinum meirihluta eða átta mönnum í borgarstjórn. Samfylkingin fengi hins vegar fjóra fulltrúa, Vinstri - grænir tvo og Frjálslyndir einn en Framsóknarflokkurinn næði ekki inn manni. Ef horft er til þess hvað fólk ætlar að kjósa nú miðað við hvað það kaus síðast kemur í ljós að tæpur helmingur þeirra sem kaus R-listann síðast ætlar að kjósa Samfylkinguna nú, um fimmtungur Vinstri - græn en tæp átta prósent Framsóknarflokkinn. Tæplega 17 prósent sem kusu R-listann síðast ætla hins vegar að kjósa Sjálfstæðisflokkinn nú. Þá vekur athygli að helmingur þeirra sem ekki kusu í síðustu borgarstjórnarkosningum hyggst nú kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Við könnunina studdist Félagsvísindastofnun við 1200 manna úrtak og svarhlutfall var 64 prósent. Fréttir Innlent Kosningar 2006 Stj.mál Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn er með rúmlega 47 prósenta fylgi og fær hreinan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir NFS. Björn Ingi Hrafnsson oddviti Framsóknarflokks nær ekki kjöri samkvæmt könnuninni. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði skoðanakönnun meðal borgarbúa á fylgi stjórnmálaflokkanna dagana tuttugasta og annan til tuttugasta og fjórða maí. Hún leiðir í ljós að Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig sjö prósentustigum frá síðustu kosningum og er með 47 kommma tveggja prósenta fylgi. Samfylkingin er næststærstir flokkurinn með 25,6 prósenta fylgi og Vinstri - grænir fá 13,7 prósent. Frjálslyndir og óháðir eru með 8,5 prósenta fylgi og bæta við sig tæplega tveimur og hálfu prósentustigi frá síðustu kosningum en Framsóknarflokkurinn hefur stuðning fimm prósenta borgarbúa samkvæmt könnuninni. Niðurstöðurnar sýna einnig að flokkarnir sem stóðu að R-listanum tapa rúmlega átta prósentum frá síðustu kosningum þegar listinn fékk 52,6 prósent. Þessar niðurstöður þýða að Sjálfstæðisflokkurinn nær hreinum meirihluta eða átta mönnum í borgarstjórn. Samfylkingin fengi hins vegar fjóra fulltrúa, Vinstri - grænir tvo og Frjálslyndir einn en Framsóknarflokkurinn næði ekki inn manni. Ef horft er til þess hvað fólk ætlar að kjósa nú miðað við hvað það kaus síðast kemur í ljós að tæpur helmingur þeirra sem kaus R-listann síðast ætlar að kjósa Samfylkinguna nú, um fimmtungur Vinstri - græn en tæp átta prósent Framsóknarflokkinn. Tæplega 17 prósent sem kusu R-listann síðast ætla hins vegar að kjósa Sjálfstæðisflokkinn nú. Þá vekur athygli að helmingur þeirra sem ekki kusu í síðustu borgarstjórnarkosningum hyggst nú kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Við könnunina studdist Félagsvísindastofnun við 1200 manna úrtak og svarhlutfall var 64 prósent.
Fréttir Innlent Kosningar 2006 Stj.mál Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt Sjá meira