Miami hársbreidd frá úrslitunum 30. maí 2006 03:53 Dwayne Wade er með yfir 70% skotnýtingu í einvíginu við Detroit NordicPhotos/GettyImages Miami Heat tók í nótt stórt skref í áttina að sjálfum NBA úrslitunum með nokkuð öruggum 89-78 sigri á Detroit Pistons í fjórða leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar. Miami er því komið í 3-1 í einvíginu og getur klárað dæmið í Detroit á miðvikudagskvöldið, en sá leikur verður sýndur beint á Sýn. Lið Detroit virkaði alls ekki sannfærandi frá fyrstu mínútu og leikur liðsins bar ekki vott um að það væri í örvæntingu að reyna að vinna aftur heimavallarréttinn. Shaquille O´Neal og Dwayne Wade léku sér enn og aftur að varnarmönnum Detroit og þurftu litla sem enga hjálp frá aukaleikurum sínum. Detroit sýndi sitt rétta andlit í stuttum skorpum í síðari hálfleik og náði að komast yfir á kafla - ekki síst vegna þess að Dwayne Wade tók ekki eitt einasta skot á körfuna allan þriðja leikhlutann. Hann geymdi hinsvegar það besta þangað til á lokakaflanum og skoraði ótrúlegar körfur. Það segir kannski sína sögu um andleysi Detroit leikmanna og áræðni Miami, að Shaquille O´Neal varði skot í vörninni og hljóp sjálfur upp allan völlinn og skoraði með sniðskoti. Dwayne Wade skoraði 31 stig í leiknum, hitti 8 af 11 skotum sínum og setti á svið sýningu eins og honum einum er lagið með sirkuskörfum af dýrari sortinni. Shaquille O´Neal skoraði 21 stig og hirti 9 fráköst og Udonis Haslem skoraði 16 stig. Tayshaun Prince skoraði 15 stig fyrir Detroit, Chauncey Billups skoraði 14 stig og Rasheed Wallace skoraði 12 stig. Fimmti leikur liðanna fer fram í Detroit á miðvikudagskvöld og verður í beinni útsendingu á Sýn. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Miami Heat tók í nótt stórt skref í áttina að sjálfum NBA úrslitunum með nokkuð öruggum 89-78 sigri á Detroit Pistons í fjórða leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar. Miami er því komið í 3-1 í einvíginu og getur klárað dæmið í Detroit á miðvikudagskvöldið, en sá leikur verður sýndur beint á Sýn. Lið Detroit virkaði alls ekki sannfærandi frá fyrstu mínútu og leikur liðsins bar ekki vott um að það væri í örvæntingu að reyna að vinna aftur heimavallarréttinn. Shaquille O´Neal og Dwayne Wade léku sér enn og aftur að varnarmönnum Detroit og þurftu litla sem enga hjálp frá aukaleikurum sínum. Detroit sýndi sitt rétta andlit í stuttum skorpum í síðari hálfleik og náði að komast yfir á kafla - ekki síst vegna þess að Dwayne Wade tók ekki eitt einasta skot á körfuna allan þriðja leikhlutann. Hann geymdi hinsvegar það besta þangað til á lokakaflanum og skoraði ótrúlegar körfur. Það segir kannski sína sögu um andleysi Detroit leikmanna og áræðni Miami, að Shaquille O´Neal varði skot í vörninni og hljóp sjálfur upp allan völlinn og skoraði með sniðskoti. Dwayne Wade skoraði 31 stig í leiknum, hitti 8 af 11 skotum sínum og setti á svið sýningu eins og honum einum er lagið með sirkuskörfum af dýrari sortinni. Shaquille O´Neal skoraði 21 stig og hirti 9 fráköst og Udonis Haslem skoraði 16 stig. Tayshaun Prince skoraði 15 stig fyrir Detroit, Chauncey Billups skoraði 14 stig og Rasheed Wallace skoraði 12 stig. Fimmti leikur liðanna fer fram í Detroit á miðvikudagskvöld og verður í beinni útsendingu á Sýn.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira