Sendir Miami Detroit í sumarfrí? 31. maí 2006 18:00 Nú eru góð ráð dýr fyrir Flip Saunders og hans menn í Detroit, því liðið fer í sumarfrí ef það tapar á heimavelli sínum í kvöld. NordicPhotos/GettyImages Fimmti leikur Miami Heat og Detroit Pistons í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar fer fram á miðnætti í kvöld og verður leikurinn sýndur beint á Sýn. Miami hefur yfir 3-1 í einvíginu og getur því tryggt sér sæti í úrslitum NBA í fyrsta sinn í 18 ára sögu félagsins með sigri í kvöld. Dwayne Wade hefur verið stórkostlegur í einvíginu og skorar yfir 27 stig að meðaltali og hefur nýtt yfir 70% skota sinna, sem er ótrúleg tölfræði gegn jafn sterku liði og Detroit. Wade er þó vanur að vera með báða fætur á jörðinni og á því varð engin breyting í dag. "Við erum vissulega á réttri leið, en það er enn langt í land. Ég er stoltur af félögum mínum í liðinu, en við förum ekkert fram úr sjálfum okkur. Við vitum allir að það verður ekki auðvelt að klára dæmið." "Við vildum vinna leik í Miami, en það tókst ekki, þannig að nú verður hver leikur hjá okkur eins og leikur í háskólakeppninni," sagði Flip Saunders, þjálfari Detroit og átti þar við staðreyndina að liðið er úr leik ef það tapar einu sinni enn í einvíginu. "Eitt skot getur breytt gangi leiks og einn leikur getur breytt gangi heils einvígis, svo við höfum enn trú á því sem við erum að gera."Leikur kvöldsins verður eins og áður sagði sýndur í beinni útsendingu á Sýn og hefst útsending á miðnætti, þar sem sérfræðingarnir Svali Björgvinsson og Benedikt Guðmundsson munu leiða áhorfendur í gegn um leikinn af sinni alkunnu snilld. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira
Fimmti leikur Miami Heat og Detroit Pistons í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar fer fram á miðnætti í kvöld og verður leikurinn sýndur beint á Sýn. Miami hefur yfir 3-1 í einvíginu og getur því tryggt sér sæti í úrslitum NBA í fyrsta sinn í 18 ára sögu félagsins með sigri í kvöld. Dwayne Wade hefur verið stórkostlegur í einvíginu og skorar yfir 27 stig að meðaltali og hefur nýtt yfir 70% skota sinna, sem er ótrúleg tölfræði gegn jafn sterku liði og Detroit. Wade er þó vanur að vera með báða fætur á jörðinni og á því varð engin breyting í dag. "Við erum vissulega á réttri leið, en það er enn langt í land. Ég er stoltur af félögum mínum í liðinu, en við förum ekkert fram úr sjálfum okkur. Við vitum allir að það verður ekki auðvelt að klára dæmið." "Við vildum vinna leik í Miami, en það tókst ekki, þannig að nú verður hver leikur hjá okkur eins og leikur í háskólakeppninni," sagði Flip Saunders, þjálfari Detroit og átti þar við staðreyndina að liðið er úr leik ef það tapar einu sinni enn í einvíginu. "Eitt skot getur breytt gangi leiks og einn leikur getur breytt gangi heils einvígis, svo við höfum enn trú á því sem við erum að gera."Leikur kvöldsins verður eins og áður sagði sýndur í beinni útsendingu á Sýn og hefst útsending á miðnætti, þar sem sérfræðingarnir Svali Björgvinsson og Benedikt Guðmundsson munu leiða áhorfendur í gegn um leikinn af sinni alkunnu snilld.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira