Þjóðbúningar, þjóðdansar og fornbílar 15. júní 2006 11:51 Sérstök hátíðardagskrá verður í Árbæjarsafni þjóðhátíðardaginn 17. júní. Í tilefni dagsins eru gestir hvattir til að mæta í eigin þjóðbúningum. Fólk af erlendum uppruna er sérstaklega boðið velkomið og hvatt til að mæta í þjóðbúningum síns heimalands. Allir helstu fornbílar landsins safnast saman á Árbæjarsafni og verða til sýnis fram til kl. 11.00 en þá leggja þeir af stað niður í miðbæ. Klukkan 14.00 geta gestir fylgst með hvernig faldur, faldblæja og spöng eru sett upp og borin við skautbúning. Leiðsögumenn safnsins munu klæðast fjölbreyttum búningum í eigu safnsins, peysufötum, upphlut og skautbúning. Í safnhúsinu Suðurgötu 7 er gullsmíðasýning Dóru Jónsdóttir gullsmiðs sem nefnist „Nútíð byggð á fortíð". Dóra kappkostar að setja þjóðlegt handverk í nýtt samhengi og tengja það við tískustrauma nútímans. Klukkan 15.00-15.00 mun Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýna þjóðdansa á Torginu. Karl Jónatansson spilar á harmoníku við Árbæ og Dillonshús, handverksfólk verður í húsunum og húsfreyjan í Árbæ bakar lummur í tilefni dagsins Allir eru velkomnir, safnið verður opið frá kl. 10-17. Aðgangseyrir fyrir fullorðna er kr. 600 en ókeypis er fyrir börn að 18 ára aldri og eins er ókeypis fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja. Ókeypis aðgangur verður fyrir gesti sem klæðast þjóðbúningum. Einnig geta gestir notið ljúffengra veitinga í Dillonshúsi. Lífið Menning Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Sérstök hátíðardagskrá verður í Árbæjarsafni þjóðhátíðardaginn 17. júní. Í tilefni dagsins eru gestir hvattir til að mæta í eigin þjóðbúningum. Fólk af erlendum uppruna er sérstaklega boðið velkomið og hvatt til að mæta í þjóðbúningum síns heimalands. Allir helstu fornbílar landsins safnast saman á Árbæjarsafni og verða til sýnis fram til kl. 11.00 en þá leggja þeir af stað niður í miðbæ. Klukkan 14.00 geta gestir fylgst með hvernig faldur, faldblæja og spöng eru sett upp og borin við skautbúning. Leiðsögumenn safnsins munu klæðast fjölbreyttum búningum í eigu safnsins, peysufötum, upphlut og skautbúning. Í safnhúsinu Suðurgötu 7 er gullsmíðasýning Dóru Jónsdóttir gullsmiðs sem nefnist „Nútíð byggð á fortíð". Dóra kappkostar að setja þjóðlegt handverk í nýtt samhengi og tengja það við tískustrauma nútímans. Klukkan 15.00-15.00 mun Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýna þjóðdansa á Torginu. Karl Jónatansson spilar á harmoníku við Árbæ og Dillonshús, handverksfólk verður í húsunum og húsfreyjan í Árbæ bakar lummur í tilefni dagsins Allir eru velkomnir, safnið verður opið frá kl. 10-17. Aðgangseyrir fyrir fullorðna er kr. 600 en ókeypis er fyrir börn að 18 ára aldri og eins er ókeypis fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja. Ókeypis aðgangur verður fyrir gesti sem klæðast þjóðbúningum. Einnig geta gestir notið ljúffengra veitinga í Dillonshúsi.
Lífið Menning Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira