Vill ekki verða steinn í veggnum 19. júní 2006 15:00 Fyrrverandi Pink Floyd meðlimurinn Roger Waters, sem mánudaginn 12. júní spilaði fyrir um 15.000 Íslendinga í Egilshöll, hefur aflýst fyrirhugðum tónleikum sínum í Tel Aviv í Ísrael og fært þá í friðarþorpið Neve Shalom/Wahat al-Salam sem byggt er bæði byggt Palestínumönnum og Ísraelum. Með þessu er Waters að bregðast við áskorun palestínskra mannréttindasamtaka sem hlotið hefur stuðning félagasamtaka víða um heim, m.a. hjá samtökum Ísraela sem neita að gegna herþjónustu á palestínsku herteknu svæðunum, þar sem skorað var á rokkstjörnuna og höfund lagsins "Another Brick in the Wall" að sýna í verki andstöðu sína við byggingu Aðskilnaðarmúrsins sem verið er að reisa á herteknu palestínsku landi í trássi við alþjóðalög og úrskurð Alþjóðadómstólsins í Haag. Roger Waters hefur um nokkurt skeið verið yfirlýstur andstæðingur byggingu Aðskilnaðarmúrsins og hernámsstefnu Ísraela í Palestínu. Eftir að Alþjóðadómstóllinn i Haag felldi þann úrskurð árið 2004 að bygging múrsins væri ólögleg, hana ætti að stöðva þegar í stað og að borga ætti fórnarlömbum múrsins skaðabættur lýsti Waters yfir stuðningi við átak 'War on Want' hópsins í Bretlandi gegn Aðskilnaðarmúrnum. Við það tækifæri sagði hann meðal annars að múrinn eyðilegði efnahagslíf Palestínumanna, kæmi í veg fyrir að börn kæmust í skóla, að veikir gætu nýtt sér heilbrigðisþjónustu og að hann vonaðist til að sem flestir tækju þátt í baráttunni gegn múrnum. "The poverty inflicted by the wall has been devastating for Palestinians. It has kept children from their schools, the sick from proper medical care and continues to destroy the Palestinian economy. I fully support War on Want's campaign, and hope that as many people as possible sign the wall - as a strong message to the UK government that immediate action is essential." (http://www.waronwant.org/?lid=8424) Roger Waters hefur ákveðið að aflýsa tónleikum sínum í Tel Aviv fimmtudaginn 22. júní - en ætlar í staðinn að halda tónleika sama dag í friðarþorpinu Neve Shalom/Wahat al-Salam sem staðsett er á milli Tel Aviv og Jerúsalem og er byggt bæði Ísraelum og Palestínumönnum. Í tilkynningu segir Waters að erfitt sé fyrir okkur Vesturlandabúa að skilja þjáningar Palestínumanna sem lifað hafa undir ísraelsku hernámi í 40 ár og að hann styðji baráttu þeirra fyrir frelsi. "Ég hef fært tónleikana til Neve Shalom/Wahat al-Salam til að sýna samstöðu með rödd skynseminnar, hjá bæði Palestínumönnum og Ísraelum, sem með friðasamlegum leiðum berjast fyrir friði". "The suffering endured by the Palestinian people during the Israeli occupation of the last 40 years is unimaginable to us living in the west and I support them in their struggle to be free. I have moved the concert to Neve Shalom/Wahat al Salam as a gesture of solidarity with those voices of reason, both Palestinian and Israeli, that seek a non-violent route to a just peace." (http://www.waronwant.org/?lid=11955) Lífið Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Fyrrverandi Pink Floyd meðlimurinn Roger Waters, sem mánudaginn 12. júní spilaði fyrir um 15.000 Íslendinga í Egilshöll, hefur aflýst fyrirhugðum tónleikum sínum í Tel Aviv í Ísrael og fært þá í friðarþorpið Neve Shalom/Wahat al-Salam sem byggt er bæði byggt Palestínumönnum og Ísraelum. Með þessu er Waters að bregðast við áskorun palestínskra mannréttindasamtaka sem hlotið hefur stuðning félagasamtaka víða um heim, m.a. hjá samtökum Ísraela sem neita að gegna herþjónustu á palestínsku herteknu svæðunum, þar sem skorað var á rokkstjörnuna og höfund lagsins "Another Brick in the Wall" að sýna í verki andstöðu sína við byggingu Aðskilnaðarmúrsins sem verið er að reisa á herteknu palestínsku landi í trássi við alþjóðalög og úrskurð Alþjóðadómstólsins í Haag. Roger Waters hefur um nokkurt skeið verið yfirlýstur andstæðingur byggingu Aðskilnaðarmúrsins og hernámsstefnu Ísraela í Palestínu. Eftir að Alþjóðadómstóllinn i Haag felldi þann úrskurð árið 2004 að bygging múrsins væri ólögleg, hana ætti að stöðva þegar í stað og að borga ætti fórnarlömbum múrsins skaðabættur lýsti Waters yfir stuðningi við átak 'War on Want' hópsins í Bretlandi gegn Aðskilnaðarmúrnum. Við það tækifæri sagði hann meðal annars að múrinn eyðilegði efnahagslíf Palestínumanna, kæmi í veg fyrir að börn kæmust í skóla, að veikir gætu nýtt sér heilbrigðisþjónustu og að hann vonaðist til að sem flestir tækju þátt í baráttunni gegn múrnum. "The poverty inflicted by the wall has been devastating for Palestinians. It has kept children from their schools, the sick from proper medical care and continues to destroy the Palestinian economy. I fully support War on Want's campaign, and hope that as many people as possible sign the wall - as a strong message to the UK government that immediate action is essential." (http://www.waronwant.org/?lid=8424) Roger Waters hefur ákveðið að aflýsa tónleikum sínum í Tel Aviv fimmtudaginn 22. júní - en ætlar í staðinn að halda tónleika sama dag í friðarþorpinu Neve Shalom/Wahat al-Salam sem staðsett er á milli Tel Aviv og Jerúsalem og er byggt bæði Ísraelum og Palestínumönnum. Í tilkynningu segir Waters að erfitt sé fyrir okkur Vesturlandabúa að skilja þjáningar Palestínumanna sem lifað hafa undir ísraelsku hernámi í 40 ár og að hann styðji baráttu þeirra fyrir frelsi. "Ég hef fært tónleikana til Neve Shalom/Wahat al-Salam til að sýna samstöðu með rödd skynseminnar, hjá bæði Palestínumönnum og Ísraelum, sem með friðasamlegum leiðum berjast fyrir friði". "The suffering endured by the Palestinian people during the Israeli occupation of the last 40 years is unimaginable to us living in the west and I support them in their struggle to be free. I have moved the concert to Neve Shalom/Wahat al Salam as a gesture of solidarity with those voices of reason, both Palestinian and Israeli, that seek a non-violent route to a just peace." (http://www.waronwant.org/?lid=11955)
Lífið Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira