Glitnir spáir 50 til 75 punkta stýrivaxtahækkun 3. júlí 2006 11:07 Glitnir banki. Greiningardeild Glitnis telur að Seðlabankinn muni hækka stýrivexti sína um 0,50 til 0,75 prósentustig. Ef af hækkun verður munu stýrivextir Seðlabankans verða á bilinu 12,75 til 13,0 prósent en þeir hafa ekki verið jafn háir í meira en áratug. Greiningardeild bankans segir ennfremur að með aðgerðum sínum sé Seðlabankinn að bregðast við vaxandi verðbólgu en án aðgerða muni verðbólgan verða sennilega yfir 2,5 prósenta verðbólgumarkmiði bankans fram yfir næstu ár. Deildin telur hins vegar að Seðlabankanum takist að líkindum að ná verðbólgumarkmiði sínu í lok árs. Þá segir greiningardeildin að þensla sé enn talsverð á innlendum markaði þótt kaupmáttur heimilanna hafi rýrnað nokkuð á síðustu mánuðum samhliða lækkun krónunnar og aukinni verðbólgu. Muni verðbólgan fara í um 9 prósent, að mati deildarinnar. „Hækkun vaxta, ekki síst langtímavaxta, og skert aðgengi almennings að lánsfé leggst hins vegar á árar með minnkandi kaupmætti og dregur úr neyslu á næstunni. Við bætist samdráttur í fjárfestingum atvinnuveganna sem verður umtalsverður þegar líður að lokum yfirstandandi stóriðjuframkvæmda. Reikna má með samdrætti í neyslu og fjárfestingu þegar líða tekur á árið og enn frekar þegar kemur fram á næsta ár. Á næsta ári mun því draga hratt úr spennu í efnahagslífinu og verðbólgan hjaðnar," segir greiningardeild Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Sjá meira
Greiningardeild Glitnis telur að Seðlabankinn muni hækka stýrivexti sína um 0,50 til 0,75 prósentustig. Ef af hækkun verður munu stýrivextir Seðlabankans verða á bilinu 12,75 til 13,0 prósent en þeir hafa ekki verið jafn háir í meira en áratug. Greiningardeild bankans segir ennfremur að með aðgerðum sínum sé Seðlabankinn að bregðast við vaxandi verðbólgu en án aðgerða muni verðbólgan verða sennilega yfir 2,5 prósenta verðbólgumarkmiði bankans fram yfir næstu ár. Deildin telur hins vegar að Seðlabankanum takist að líkindum að ná verðbólgumarkmiði sínu í lok árs. Þá segir greiningardeildin að þensla sé enn talsverð á innlendum markaði þótt kaupmáttur heimilanna hafi rýrnað nokkuð á síðustu mánuðum samhliða lækkun krónunnar og aukinni verðbólgu. Muni verðbólgan fara í um 9 prósent, að mati deildarinnar. „Hækkun vaxta, ekki síst langtímavaxta, og skert aðgengi almennings að lánsfé leggst hins vegar á árar með minnkandi kaupmætti og dregur úr neyslu á næstunni. Við bætist samdráttur í fjárfestingum atvinnuveganna sem verður umtalsverður þegar líður að lokum yfirstandandi stóriðjuframkvæmda. Reikna má með samdrætti í neyslu og fjárfestingu þegar líða tekur á árið og enn frekar þegar kemur fram á næsta ár. Á næsta ári mun því draga hratt úr spennu í efnahagslífinu og verðbólgan hjaðnar," segir greiningardeild Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Sjá meira