Snorri Ásmundsson á heimaslóðum 12. júlí 2006 14:30 Snorri Ásmundsson opnar sýningu Laugardaginn 15 Júlí klukkan 16.00, hjá Jónas Viðar gallerí að Kaupvangstræti 12 Akureyri. Snorri hefur komið víða við í listsköpun sinni og á að baki sérkennilegan feril sem listamaður. Snorri hefur verið mjög umdeildur og hafa gjörningar hans oftar en ekki snert viðkvæma strengi hjá samborgurum. Snorri hefur oft verið kallaður Emil í Kattholti þeirra Akureyringa, enda prakkarastrikin mörg í gegn um tíðina. Akureyringar hafa að þeim sökum, oft hugsað Snorra þegjandi þörfina en árið 1999 fékk Snorri fékk uppreisn æru sinnar þegar hann var gerður að stórriddara Akureyrar-akademíunnar og ári seinna sæmdur að heiðursborgara á Akureyri. Listferill Snorra er að taka nýja og spennandi stefnu um þessar mundir og árangur af áralöngum, átakanlegum rannsóknum hans og tilraunum eru að skila sér í sköpunarferlið. Snorri sýndi sitt fyrsta Orkuflámaverk í Lystigarðinum á Akureyri fyrir 10 árum síðan, það eru einmitt. Orkuflámamálverk sem Snorri sýnir hjá Jónas Viðar gallerí Snorri hefur þróað með sér þessa andlegu tækni í málaralist í gegn um árin sem hafa vakið sterk áhrif hjá sýningagestum og hafa Orkuflámamyndir hans jafnvel verið taldar hafa lækningarmátt. "Ég hef heyrt mjög magnaðar frásagnir frá eigendum verkanna sem hafa glatt mig og hvatt til að halda áfram að mála Orkuflámamyndir. Stundum er löng bið á milli þess sem ég mála þær en ég þarf að vera í góðu andlegu jafnvægi til þess. Orkuflámamálverkin eru því bæði sjónprýði og andleg batterí." "Það gleður mig mikið að geta opnað Akureyringum dyr að hinum andlega heimi með því að sýna þeim Orkuflámaverkin. Akureyringar jafnt sem aðrir landsmenn hafa fjarlægst andlegum tengingum, en ég held að fólk sé að vakna til vitundar um að hið efnislega er ekki hægt að njóta til fullnustu nema með hinu andlega. Listin er meðal annars verkfæri Guðs til að eiga samræður við fólk og við myndlistarmenn berum því mikla ábyrgð." Sýningin mun standa til 30 Júlí. Lífið Menning Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira
Snorri Ásmundsson opnar sýningu Laugardaginn 15 Júlí klukkan 16.00, hjá Jónas Viðar gallerí að Kaupvangstræti 12 Akureyri. Snorri hefur komið víða við í listsköpun sinni og á að baki sérkennilegan feril sem listamaður. Snorri hefur verið mjög umdeildur og hafa gjörningar hans oftar en ekki snert viðkvæma strengi hjá samborgurum. Snorri hefur oft verið kallaður Emil í Kattholti þeirra Akureyringa, enda prakkarastrikin mörg í gegn um tíðina. Akureyringar hafa að þeim sökum, oft hugsað Snorra þegjandi þörfina en árið 1999 fékk Snorri fékk uppreisn æru sinnar þegar hann var gerður að stórriddara Akureyrar-akademíunnar og ári seinna sæmdur að heiðursborgara á Akureyri. Listferill Snorra er að taka nýja og spennandi stefnu um þessar mundir og árangur af áralöngum, átakanlegum rannsóknum hans og tilraunum eru að skila sér í sköpunarferlið. Snorri sýndi sitt fyrsta Orkuflámaverk í Lystigarðinum á Akureyri fyrir 10 árum síðan, það eru einmitt. Orkuflámamálverk sem Snorri sýnir hjá Jónas Viðar gallerí Snorri hefur þróað með sér þessa andlegu tækni í málaralist í gegn um árin sem hafa vakið sterk áhrif hjá sýningagestum og hafa Orkuflámamyndir hans jafnvel verið taldar hafa lækningarmátt. "Ég hef heyrt mjög magnaðar frásagnir frá eigendum verkanna sem hafa glatt mig og hvatt til að halda áfram að mála Orkuflámamyndir. Stundum er löng bið á milli þess sem ég mála þær en ég þarf að vera í góðu andlegu jafnvægi til þess. Orkuflámamálverkin eru því bæði sjónprýði og andleg batterí." "Það gleður mig mikið að geta opnað Akureyringum dyr að hinum andlega heimi með því að sýna þeim Orkuflámaverkin. Akureyringar jafnt sem aðrir landsmenn hafa fjarlægst andlegum tengingum, en ég held að fólk sé að vakna til vitundar um að hið efnislega er ekki hægt að njóta til fullnustu nema með hinu andlega. Listin er meðal annars verkfæri Guðs til að eiga samræður við fólk og við myndlistarmenn berum því mikla ábyrgð." Sýningin mun standa til 30 Júlí.
Lífið Menning Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira