Erlent

Stófelldar árásir á landamærum Líbanon

Ísraelskir hermenn við landmærin að Líbanon
Ísraelskir hermenn við landmærin að Líbanon MYND/AP

Stórfelld eldflauga og stórskotahríð er nú milli liðsmanna Hizbollah og Ísraela, á landamærum Líbanons. Ísraelar hafa teygt sig langt inn í landið, með loftárásum á flugvöllinn í Beirút, auk þess sem herskip þeirra loka höfnum.

Jafnframt halda Ísraelar áfram hörðum aðgerðum á Gaza svæðinu. Á báðum vígstöðvum miðast aðgerðir Ísraela við að fá lausa hermenn þeirra, sem eru í gíslingu Hamas og Hizbollah.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×