„Heita sætið“ á Q Bar í kvöld 20. júlí 2006 13:15 Kristjana Stefánsdóttir á sjálfsagt ekki eftir að valda tónleikagestum vonbrigðum á Q bar í kvöld Í kvöld heldur tónleikaröðin á Q bar við Ingólfsstræti áfram. Þá sest Kristjana Stefánsdóttir djassari í „Heita sætið" og syngur mörg sinna uppáhalds laga við undirleik þeirra Agnars Más Magnússonar píanóleikara og Gunnars Hrafnssonar bassaleikara. Síðustu tónleikar, með söngdívunum Margréti Sigurðardóttur og Andreu Gylfadóttur, fóru fram fyrir troðfullu húsi og mikil stemning ríkti. Sannkölluð djassgeggjun. Kristjana er ein af okkar hæfileikaríkustu og fjölhæfustu söngkonum. Hún nam djasssöng frá Konunglega listháskólanum í Haag í Hollandi en einnig dvaldi hún í Kaupmannahöfn og lagði stund á nám í söngtækni hjá Chatrine Sadolin. Kristjana hefur haldið tónleika víða um heim og hefur alloft komið fram í útvarpi, sjónvarpi og á tónleikum. Hún hefur sungið með fjölmörgum listamönnum en einnig gefið út eigið efni. Kristjana var m.a. tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir fyrstu sólóplötu sína „Kristjönu". Að sögn Einars Geirs rekstrarstjóra mætti vera meira af lifandi tónlist á virkum dögum í Reykjavík. Það er af nægu að taka og margir afbragðs listamenn sem eru tilbúnir til að taka þátt í því „að skreyta miðbæjarsumrin með líflegum tónum og rafmagnaðri sveiflu sem fær fólk til að dilla sér og gleyma um stund hversdagsleikanum". Ferill Kristjönu er glæsilegur og það er óhætt að lofa brennandi heitu andrúmslofti og „heitu sæti" á suðupunkti á Q bar, rétt eins og í fyrri skiptin. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og aðgangur er ókeypis. Lífið Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Í kvöld heldur tónleikaröðin á Q bar við Ingólfsstræti áfram. Þá sest Kristjana Stefánsdóttir djassari í „Heita sætið" og syngur mörg sinna uppáhalds laga við undirleik þeirra Agnars Más Magnússonar píanóleikara og Gunnars Hrafnssonar bassaleikara. Síðustu tónleikar, með söngdívunum Margréti Sigurðardóttur og Andreu Gylfadóttur, fóru fram fyrir troðfullu húsi og mikil stemning ríkti. Sannkölluð djassgeggjun. Kristjana er ein af okkar hæfileikaríkustu og fjölhæfustu söngkonum. Hún nam djasssöng frá Konunglega listháskólanum í Haag í Hollandi en einnig dvaldi hún í Kaupmannahöfn og lagði stund á nám í söngtækni hjá Chatrine Sadolin. Kristjana hefur haldið tónleika víða um heim og hefur alloft komið fram í útvarpi, sjónvarpi og á tónleikum. Hún hefur sungið með fjölmörgum listamönnum en einnig gefið út eigið efni. Kristjana var m.a. tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir fyrstu sólóplötu sína „Kristjönu". Að sögn Einars Geirs rekstrarstjóra mætti vera meira af lifandi tónlist á virkum dögum í Reykjavík. Það er af nægu að taka og margir afbragðs listamenn sem eru tilbúnir til að taka þátt í því „að skreyta miðbæjarsumrin með líflegum tónum og rafmagnaðri sveiflu sem fær fólk til að dilla sér og gleyma um stund hversdagsleikanum". Ferill Kristjönu er glæsilegur og það er óhætt að lofa brennandi heitu andrúmslofti og „heitu sæti" á suðupunkti á Q bar, rétt eins og í fyrri skiptin. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og aðgangur er ókeypis.
Lífið Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira