Djasssveifla í miðbænum 3. ágúst 2006 13:28 Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir sem syngur á Q bar í kvöld við undirleik þeirra Björns Thoroddsens gítarleikara og Jóns Rafnssonar bassaleikara. Egill Ólafsson vermdi heita sætið á Q-bar síðastliðið fimmtudagskvöld við góðar undirtektir áheyrenda. Í kvöld verður ekkert gefið eftir og mun söngdívan Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir stíga þar á stokk fyrir djassþyrsta borgarbúa sem á hverju fimmtudagskvöldi geta notið lifandi tónlistar í miðbænum. „Heita sætið" á Q-bar hefur fest sig rækilega í sessi í hjörtum djassunnenda. Undanfarin fimmtudagskvöld hefur barinn verið þéttsetinn og stemningin hástemmd. Síðasta fimmtudag vermdi Egill Ólafsson „Heita sætið", söng þekkta slagara og skemmti gestum eins og honum einum er lagið. Söngkonan sem nú sest í sætið góða er enginn eftirbátur Egils. Það verður Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir sem syngur í kvöld við undirleik þeirra Björns Thoroddsens gítarleikara og Jóns Rafnssonar bassaleikara. Guðlaug er landanum velkunn fyrir djasssöng. Hún lauk mastersprófi í djasssöng frá Konunglega tónlistarháskólanum í Haag árið 2003 og eftir að hún flutti heim stofnaði hún kvintett Guðlaugar Ólafsdóttur sem haldið hefur fjöldann allan af tónleikum og flutt sígild djasslög í bland við þekkt dægurlög. Guðlaug hefur komið fram með ýmsum hljómsveitum, tekið þátt í söngleikum og sungið lag eftir Geirmund Valtýsson í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1993. Guðlaug starfar einnig sem söngkennari við djassdeild Tónlistarskóla FÍH. Tónlistarflutningurinn hefst klukkan 22 á Q-bar við Ingólfsstræti og er aðgangur ókeypis. Lífið Menning Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Egill Ólafsson vermdi heita sætið á Q-bar síðastliðið fimmtudagskvöld við góðar undirtektir áheyrenda. Í kvöld verður ekkert gefið eftir og mun söngdívan Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir stíga þar á stokk fyrir djassþyrsta borgarbúa sem á hverju fimmtudagskvöldi geta notið lifandi tónlistar í miðbænum. „Heita sætið" á Q-bar hefur fest sig rækilega í sessi í hjörtum djassunnenda. Undanfarin fimmtudagskvöld hefur barinn verið þéttsetinn og stemningin hástemmd. Síðasta fimmtudag vermdi Egill Ólafsson „Heita sætið", söng þekkta slagara og skemmti gestum eins og honum einum er lagið. Söngkonan sem nú sest í sætið góða er enginn eftirbátur Egils. Það verður Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir sem syngur í kvöld við undirleik þeirra Björns Thoroddsens gítarleikara og Jóns Rafnssonar bassaleikara. Guðlaug er landanum velkunn fyrir djasssöng. Hún lauk mastersprófi í djasssöng frá Konunglega tónlistarháskólanum í Haag árið 2003 og eftir að hún flutti heim stofnaði hún kvintett Guðlaugar Ólafsdóttur sem haldið hefur fjöldann allan af tónleikum og flutt sígild djasslög í bland við þekkt dægurlög. Guðlaug hefur komið fram með ýmsum hljómsveitum, tekið þátt í söngleikum og sungið lag eftir Geirmund Valtýsson í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1993. Guðlaug starfar einnig sem söngkennari við djassdeild Tónlistarskóla FÍH. Tónlistarflutningurinn hefst klukkan 22 á Q-bar við Ingólfsstræti og er aðgangur ókeypis.
Lífið Menning Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira