Allt fullt á Akureyri 5. ágúst 2006 12:40 Fjölmenni hefur verið á Akureyri um verslunarmannahelgina síðustu ár en nú er metfjöldi. Akureyringar eru orðnir að minnihlutahóp í eigin heimabæ en skipuleggjendur hátíðahalda þar telja að átján þúsund manns hafi lagt leið sína í bæinn. Mikil ölvun var þar í nótt og talsvert um ryskingar.Aðsókn á hátíðina Eina með öllu er meiri en nokkru sinni fyrr segja forsvarsmenn hátíðarinnar. Ef það reynist rétt hjá þeim að átján þúsund manns séu komnir í bæinn vegna hátíðarinnar eru Akureyringar orðnir að minnihlutahópi í eigin bæ. Akureyringar voru tæplega sautján þúsund talsins 1. desember síðast liðinn samkvæmt tölum frá Hagstofunni.Þessi mikli mannfjöldi hefur leitt til þess að öll tjaldsvæðin á Akureyri eru orðin full. Það þýðir að þeir sem ekki eru þegar komnir til bæjarins verða að láta sér lynda að gista utanbæjar hafi þeir ekki tryggt sér gistingu í heimahúsum eða hótelum. Næsta tjaldsvæði við Akureyri er í Hrafnagili, um tíu kílómetra fyrir utan bæinn.Það eru ekki aðeins tjaldstæðin sem eru uppurin heldur er farið að bera á vöruskorti í sumum verslunum.Mikil ölvun var í bænum og lögregla hafði í nógu að snúast. 18 voru teknir með fíkniefni en allir höfðu að eigin sögn ætlað þau til einkanota. Einhverjir gerðu sér að leik að skemma bíla og skrúfað var frá brunaslöngu í Glerárskóla en ekki er ljóst hve mikið tjón varð af völdum vatnsins. Þá voru þrír fluttir á slysadeild eftir slagsmál. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Akureyringar eru orðnir að minnihlutahóp í eigin heimabæ en skipuleggjendur hátíðahalda þar telja að átján þúsund manns hafi lagt leið sína í bæinn. Mikil ölvun var þar í nótt og talsvert um ryskingar.Aðsókn á hátíðina Eina með öllu er meiri en nokkru sinni fyrr segja forsvarsmenn hátíðarinnar. Ef það reynist rétt hjá þeim að átján þúsund manns séu komnir í bæinn vegna hátíðarinnar eru Akureyringar orðnir að minnihlutahópi í eigin bæ. Akureyringar voru tæplega sautján þúsund talsins 1. desember síðast liðinn samkvæmt tölum frá Hagstofunni.Þessi mikli mannfjöldi hefur leitt til þess að öll tjaldsvæðin á Akureyri eru orðin full. Það þýðir að þeir sem ekki eru þegar komnir til bæjarins verða að láta sér lynda að gista utanbæjar hafi þeir ekki tryggt sér gistingu í heimahúsum eða hótelum. Næsta tjaldsvæði við Akureyri er í Hrafnagili, um tíu kílómetra fyrir utan bæinn.Það eru ekki aðeins tjaldstæðin sem eru uppurin heldur er farið að bera á vöruskorti í sumum verslunum.Mikil ölvun var í bænum og lögregla hafði í nógu að snúast. 18 voru teknir með fíkniefni en allir höfðu að eigin sögn ætlað þau til einkanota. Einhverjir gerðu sér að leik að skemma bíla og skrúfað var frá brunaslöngu í Glerárskóla en ekki er ljóst hve mikið tjón varð af völdum vatnsins. Þá voru þrír fluttir á slysadeild eftir slagsmál.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira