Drasl í Raufarhólshelli 6. ágúst 2006 18:45 Grýlukerti í botni hellisins MYND/Einar Elí Ekki er hægt að segja að fyrsti spölurinn um Raufarhólshelli hafi verið mjög grýttur í dag, líkt og varað er við á skilti fyrir utan hann. Innar í hellinum tók við spýtnabrak, stálull og trégrindur, plastpokar og gosflöskur. Yfir einu opi hellisins hafði einnig verið komið fyrir trégrind. Ferðamenn hafa ekki verið par ánægðir með þessa nýju ásýnd Raufarhólshellis. Ástæðan fyrir draslinu var að tekið var upp atriði fyrir kvikmyndina Astrópíu í hellinum fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Hellirinn er í eigu sveitarfélagsins Ölfus, en leyfi var veitt fyrir tökunum svo fremi sem kvikmyndatökumennirnir gengju frá eftir sig. Nú stuttu fyrir fréttir náðist í annan framleiðanda myndarinnar, Júlíus Kemp, þar sem hann var í Raufarhólshelli við tiltektir. Myndin er ævintýragrínmynd sem tekin var upp á ýmsum fallegum stöðum, þar á meðal í Heiðmörkinni og við Kleifarvatn. Búið var að ganga frá á öllum öðrum stöðum en farið var í Raufarhólshellinn í dag. Ástæðan fyrir því að beðið var svo lengi með frágang var sú að bíða þurfti eftir framköllun á myndefninu til að hægt væri að taka niður sviðsmyndina. Það er því hægt að róa göngumenn með því að hellirinn verður bráðum sjálfum sér líkur á ný. Myndin Astrópía verður frumsýnd á næsta ári. Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Ekki er hægt að segja að fyrsti spölurinn um Raufarhólshelli hafi verið mjög grýttur í dag, líkt og varað er við á skilti fyrir utan hann. Innar í hellinum tók við spýtnabrak, stálull og trégrindur, plastpokar og gosflöskur. Yfir einu opi hellisins hafði einnig verið komið fyrir trégrind. Ferðamenn hafa ekki verið par ánægðir með þessa nýju ásýnd Raufarhólshellis. Ástæðan fyrir draslinu var að tekið var upp atriði fyrir kvikmyndina Astrópíu í hellinum fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Hellirinn er í eigu sveitarfélagsins Ölfus, en leyfi var veitt fyrir tökunum svo fremi sem kvikmyndatökumennirnir gengju frá eftir sig. Nú stuttu fyrir fréttir náðist í annan framleiðanda myndarinnar, Júlíus Kemp, þar sem hann var í Raufarhólshelli við tiltektir. Myndin er ævintýragrínmynd sem tekin var upp á ýmsum fallegum stöðum, þar á meðal í Heiðmörkinni og við Kleifarvatn. Búið var að ganga frá á öllum öðrum stöðum en farið var í Raufarhólshellinn í dag. Ástæðan fyrir því að beðið var svo lengi með frágang var sú að bíða þurfti eftir framköllun á myndefninu til að hægt væri að taka niður sviðsmyndina. Það er því hægt að róa göngumenn með því að hellirinn verður bráðum sjálfum sér líkur á ný. Myndin Astrópía verður frumsýnd á næsta ári.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira