Koma í veg fyrir að lífum sé bjargað 10. ágúst 2006 17:55 Yfirmaður Neyðarhjálpar Sameinuðu þjóðanna segir Ísrelum og skæruliðum Hizbollah í lófa lagið að aðstoða hjálparsamtök við að koma hjálpargögnum til nauðstaddara í Suður Líbanon. Það geri þeir hins vegar ekki og komi þar með í veg fyrir að lífi fólks verði bjargað Ekkert lát er á loftárásum og bardögum í Suður-Líbanon. Enn rignir flugskeytum á ísraelsk landsvæði. Fjölmargir hafa fallið en þeir sem hafa lifað árásir af liggja særðir á sjúkrahúsum. Ísraelskir hermenn halda sem leið liggur inn í Líbanon og hafa lagt undir þrjú þorp í suðurhluta landsins á tæpum sólahring. Hart er þó enn barist þar. Ísraelsher hefur hent dreifimiðum yfir suður hluta Beirút þar sem íbúar í þremur hverjum þar eru hvattir til að hverfa á braut hið fyrsta. Hizbollah-skæruliðar hafa á sama tíma skotið rúmlega sjötíu flugskeytum á ísraelsk landsvæði það sem af er degi. Jan Egeland, yfirmaður Neyðarhjálpar Sameinuðu þjóðanna, segir ástandið í Suður-Líbanon hörumlegt og til skammar. Þar séu sjúrakhús yfirfull og hjálparsamtök eigi í erfiðleikum með að koma helstu nauðsynjum til þeirra sem þar eigi um sárt að binda. Hann segir Ísraelum og skæruliðum Hizbollah í lófa lagið að hleypa hjálpargögnum þangað sem þeirra sé þörf. Hermenn og skæruliðar séu einfaldlega að koma í veg fyrir að lífi fólks verði bjargað. Fulltrúar Matvælahjálpar Sameinuðu þjóðanna taka í sama streng. Birgðir hefðu komið til hafnarborgarinnar Sidon í gær en Ísraelsher hefði ekki veitt leyfi til að flytja þær til Nabatiyeh. Fulltrúar Lækna án landamæra segja stutt í að sjúkrahús í Suður-Líbanon verði uppiskroppa með mat og lyf. Öryggisráð ísraelska þingsins samþykkti í gær að heimila Ísraelsher að sækja lengra inn í Líbanon en þær áætlanir verða lagðar á hilluna á meðan deilt er um orðalag ályktunar sem leggja á fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Líbanar krefjast þess að Ísraelsher hverfi þegar frá Líbanon en óvíst er hvort það fæst í endanlegan texta þeirra ályktunar sem fulltrúar í ráðinu greiða atkvæði um. Einnig er alls ekki ljóst hvenær greidd verða atkvæði um hana. Erlent Fréttir Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Yfirmaður Neyðarhjálpar Sameinuðu þjóðanna segir Ísrelum og skæruliðum Hizbollah í lófa lagið að aðstoða hjálparsamtök við að koma hjálpargögnum til nauðstaddara í Suður Líbanon. Það geri þeir hins vegar ekki og komi þar með í veg fyrir að lífi fólks verði bjargað Ekkert lát er á loftárásum og bardögum í Suður-Líbanon. Enn rignir flugskeytum á ísraelsk landsvæði. Fjölmargir hafa fallið en þeir sem hafa lifað árásir af liggja særðir á sjúkrahúsum. Ísraelskir hermenn halda sem leið liggur inn í Líbanon og hafa lagt undir þrjú þorp í suðurhluta landsins á tæpum sólahring. Hart er þó enn barist þar. Ísraelsher hefur hent dreifimiðum yfir suður hluta Beirút þar sem íbúar í þremur hverjum þar eru hvattir til að hverfa á braut hið fyrsta. Hizbollah-skæruliðar hafa á sama tíma skotið rúmlega sjötíu flugskeytum á ísraelsk landsvæði það sem af er degi. Jan Egeland, yfirmaður Neyðarhjálpar Sameinuðu þjóðanna, segir ástandið í Suður-Líbanon hörumlegt og til skammar. Þar séu sjúrakhús yfirfull og hjálparsamtök eigi í erfiðleikum með að koma helstu nauðsynjum til þeirra sem þar eigi um sárt að binda. Hann segir Ísraelum og skæruliðum Hizbollah í lófa lagið að hleypa hjálpargögnum þangað sem þeirra sé þörf. Hermenn og skæruliðar séu einfaldlega að koma í veg fyrir að lífi fólks verði bjargað. Fulltrúar Matvælahjálpar Sameinuðu þjóðanna taka í sama streng. Birgðir hefðu komið til hafnarborgarinnar Sidon í gær en Ísraelsher hefði ekki veitt leyfi til að flytja þær til Nabatiyeh. Fulltrúar Lækna án landamæra segja stutt í að sjúkrahús í Suður-Líbanon verði uppiskroppa með mat og lyf. Öryggisráð ísraelska þingsins samþykkti í gær að heimila Ísraelsher að sækja lengra inn í Líbanon en þær áætlanir verða lagðar á hilluna á meðan deilt er um orðalag ályktunar sem leggja á fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Líbanar krefjast þess að Ísraelsher hverfi þegar frá Líbanon en óvíst er hvort það fæst í endanlegan texta þeirra ályktunar sem fulltrúar í ráðinu greiða atkvæði um. Einnig er alls ekki ljóst hvenær greidd verða atkvæði um hana.
Erlent Fréttir Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira