Mótmælum við Kárahnjúka líklega ekki lokið 15. ágúst 2006 19:06 Mörgum þykir harka hafa færst í mótmæli umhverfisverndarsinna vegna Kárahnjúkavirkjunar að undanförnu. Talsmaður Íslandsvina vill þó ekki meina að málstaður þeirra hafi beðið álitshnekki. Kærur ganga á víxl og erfitt getur verið að fylgjast með atburðarásinni. Lögregla hefur verið sökuð um harðræði gegn mótmælendum og mótmælendur sakaðir um eignaspjöll og þaðan af verra. Í gær gerist síðan þetta. Mótmælendur æddu inn á skrifstofu Hönnunar á Reyðarfirði og reyndu að stöðva þar vinnu starfsmönnum til lítillar ánægju Á hinn bóginn saka mótmælendur starfsmennina um óþarfa ofbeldi í sinn garð Fréttir af aðgerðum mótmælenda síðustu daga hafa vakið upp þær spurningar hvort rétt sé að þeim staðið og hvort þær skaði ekki málstað umhverfisverndarsinna Andrea Ólafsdóttir, Íslandsvinur segir að skoða verði mótmælin við Kárahnjúka í stærra samhengi enda sé verið að brjóta gróflega á rétti fólks með byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Bóndin á Kollaleiru í Reyðarfirði hefur leyft mótmælendum að tjalda í garðinum hjá sér. Hann segir marga heimamenn hissa á að skoðanir fólks séu ekki á einn og sama veg. Þess má geta að Guðmundur í Kollaleiru bíður enn eftir að vera kærður fyrir að fara inn á vinnusvæði Bectel við álverið í Reyðarfirði en hann klippti sér leið þangað inn í gær. Mómælendur munu halda til á túninu hjá honum eitthvað áfram og má búast við frekari aðgerðum af þeirra hálfu. Fréttir Innlent Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Sjá meira
Mörgum þykir harka hafa færst í mótmæli umhverfisverndarsinna vegna Kárahnjúkavirkjunar að undanförnu. Talsmaður Íslandsvina vill þó ekki meina að málstaður þeirra hafi beðið álitshnekki. Kærur ganga á víxl og erfitt getur verið að fylgjast með atburðarásinni. Lögregla hefur verið sökuð um harðræði gegn mótmælendum og mótmælendur sakaðir um eignaspjöll og þaðan af verra. Í gær gerist síðan þetta. Mótmælendur æddu inn á skrifstofu Hönnunar á Reyðarfirði og reyndu að stöðva þar vinnu starfsmönnum til lítillar ánægju Á hinn bóginn saka mótmælendur starfsmennina um óþarfa ofbeldi í sinn garð Fréttir af aðgerðum mótmælenda síðustu daga hafa vakið upp þær spurningar hvort rétt sé að þeim staðið og hvort þær skaði ekki málstað umhverfisverndarsinna Andrea Ólafsdóttir, Íslandsvinur segir að skoða verði mótmælin við Kárahnjúka í stærra samhengi enda sé verið að brjóta gróflega á rétti fólks með byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Bóndin á Kollaleiru í Reyðarfirði hefur leyft mótmælendum að tjalda í garðinum hjá sér. Hann segir marga heimamenn hissa á að skoðanir fólks séu ekki á einn og sama veg. Þess má geta að Guðmundur í Kollaleiru bíður enn eftir að vera kærður fyrir að fara inn á vinnusvæði Bectel við álverið í Reyðarfirði en hann klippti sér leið þangað inn í gær. Mómælendur munu halda til á túninu hjá honum eitthvað áfram og má búast við frekari aðgerðum af þeirra hálfu.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Sjá meira