Mótmælum við Kárahnjúka líklega ekki lokið 15. ágúst 2006 19:06 Mörgum þykir harka hafa færst í mótmæli umhverfisverndarsinna vegna Kárahnjúkavirkjunar að undanförnu. Talsmaður Íslandsvina vill þó ekki meina að málstaður þeirra hafi beðið álitshnekki. Kærur ganga á víxl og erfitt getur verið að fylgjast með atburðarásinni. Lögregla hefur verið sökuð um harðræði gegn mótmælendum og mótmælendur sakaðir um eignaspjöll og þaðan af verra. Í gær gerist síðan þetta. Mótmælendur æddu inn á skrifstofu Hönnunar á Reyðarfirði og reyndu að stöðva þar vinnu starfsmönnum til lítillar ánægju Á hinn bóginn saka mótmælendur starfsmennina um óþarfa ofbeldi í sinn garð Fréttir af aðgerðum mótmælenda síðustu daga hafa vakið upp þær spurningar hvort rétt sé að þeim staðið og hvort þær skaði ekki málstað umhverfisverndarsinna Andrea Ólafsdóttir, Íslandsvinur segir að skoða verði mótmælin við Kárahnjúka í stærra samhengi enda sé verið að brjóta gróflega á rétti fólks með byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Bóndin á Kollaleiru í Reyðarfirði hefur leyft mótmælendum að tjalda í garðinum hjá sér. Hann segir marga heimamenn hissa á að skoðanir fólks séu ekki á einn og sama veg. Þess má geta að Guðmundur í Kollaleiru bíður enn eftir að vera kærður fyrir að fara inn á vinnusvæði Bectel við álverið í Reyðarfirði en hann klippti sér leið þangað inn í gær. Mómælendur munu halda til á túninu hjá honum eitthvað áfram og má búast við frekari aðgerðum af þeirra hálfu. Fréttir Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Sjá meira
Mörgum þykir harka hafa færst í mótmæli umhverfisverndarsinna vegna Kárahnjúkavirkjunar að undanförnu. Talsmaður Íslandsvina vill þó ekki meina að málstaður þeirra hafi beðið álitshnekki. Kærur ganga á víxl og erfitt getur verið að fylgjast með atburðarásinni. Lögregla hefur verið sökuð um harðræði gegn mótmælendum og mótmælendur sakaðir um eignaspjöll og þaðan af verra. Í gær gerist síðan þetta. Mótmælendur æddu inn á skrifstofu Hönnunar á Reyðarfirði og reyndu að stöðva þar vinnu starfsmönnum til lítillar ánægju Á hinn bóginn saka mótmælendur starfsmennina um óþarfa ofbeldi í sinn garð Fréttir af aðgerðum mótmælenda síðustu daga hafa vakið upp þær spurningar hvort rétt sé að þeim staðið og hvort þær skaði ekki málstað umhverfisverndarsinna Andrea Ólafsdóttir, Íslandsvinur segir að skoða verði mótmælin við Kárahnjúka í stærra samhengi enda sé verið að brjóta gróflega á rétti fólks með byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Bóndin á Kollaleiru í Reyðarfirði hefur leyft mótmælendum að tjalda í garðinum hjá sér. Hann segir marga heimamenn hissa á að skoðanir fólks séu ekki á einn og sama veg. Þess má geta að Guðmundur í Kollaleiru bíður enn eftir að vera kærður fyrir að fara inn á vinnusvæði Bectel við álverið í Reyðarfirði en hann klippti sér leið þangað inn í gær. Mómælendur munu halda til á túninu hjá honum eitthvað áfram og má búast við frekari aðgerðum af þeirra hálfu.
Fréttir Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Sjá meira