Fjölbreytt dagskrá verður í portinu á bakvið BSRB-húsið allan laugardaginn á menningarnótt í Reykjavík. Það eru félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir sem staðsett eru við portið, þar á meðal BSRB og aðildarfélögin í BSRB-húsinu, sem standa að þessu. Boðið verður upp á dagskrá fyrir börn auk þess sem ýmislegt er í boði fyrir fólk á öllum aldri. Dagskránni lýkur með gömludansaballi um kvöldið.
Boðið verður upp á dagskrá fyrir börn auk þess sem ýmislegt er í boði fyrir fólk á öllum aldri. Dagskránni lýkur með gömludansaballi um kvöldið.
Lesa má nánar um þennan viðburð hér