Játaði á sig morðið 17. ágúst 2006 12:45 John Mark Kerr, sem var handtekinn í Tælandi. MYND/AP Bandarískur maður, sem handtekinn var í Tælandi í nótt, hefur játað að hafa verið valdur að dauða sex ára gamallar fegurðardrottningar í Bandaríkjunum fyrir áratug. Hann segir slys hafa valdið dauða stúlkunnar. Málið er eitt umtalaðasta morðmál í Bandaríkjunum síðari ár. Morðið á JonBenet Ramsey vakti óhug meðal Bandaríkjamanna árið 1996, ekki síst fyrir þær sakir að litla stúlkan hafði nýlega sigraði í fegurðarsamkeppni stúlkna. Slíkar keppnir hafa verið harðlega gagnrýndar og eftir að stúlkan fannst myrt á heimili sínu í Colorado sættu foreldrar hennar harðri gagnrýni fyrir að hafa att dóttur sinni út í slíkar keppnir. Hafa margir sagt þeirra þátt í dauða stúlkunnar ekki hafa verið rannsakaðan til hlýtar og sögusagnir gengið um að þau hafi átt þátt í dauða stúlkunnar. Það var svo í nótt sem John Mark Karr, fjörutíu og eins árs Bandaríkjamaður, var handtekinn á Tælandi, grunaður um aðild að dauða JonBenet. Grunur lék einnig á að Karr hefði misnotað börn í Tælandi. Við yfirheyrslu játaði hann svo að hafa orðið JonBenet að bana en sagði það hafa verið slys. Yfirvöld segja þær fullyrðingar hljóma sérkennilega í ljósi þess að stúlkan hafði verið barin og síðan kyrkt. Karr var kennari í Colorado þegar morðið var framið. Grunur leikur á að hann hafi reynt að ræna JonBenet og ætlað að krefja foreldra hennar um lausnargjald. Sú áætlun hafi runnið út í sandinn og hann þá myrt stúlkuna. Karr kom til Tælands í júní frá Malasíu og mun hafa verið að leita að starfi sem kennari. Hann verður framseldur til Bandaríkjanna á næstu dögum. Erlent Fréttir Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Bandarískur maður, sem handtekinn var í Tælandi í nótt, hefur játað að hafa verið valdur að dauða sex ára gamallar fegurðardrottningar í Bandaríkjunum fyrir áratug. Hann segir slys hafa valdið dauða stúlkunnar. Málið er eitt umtalaðasta morðmál í Bandaríkjunum síðari ár. Morðið á JonBenet Ramsey vakti óhug meðal Bandaríkjamanna árið 1996, ekki síst fyrir þær sakir að litla stúlkan hafði nýlega sigraði í fegurðarsamkeppni stúlkna. Slíkar keppnir hafa verið harðlega gagnrýndar og eftir að stúlkan fannst myrt á heimili sínu í Colorado sættu foreldrar hennar harðri gagnrýni fyrir að hafa att dóttur sinni út í slíkar keppnir. Hafa margir sagt þeirra þátt í dauða stúlkunnar ekki hafa verið rannsakaðan til hlýtar og sögusagnir gengið um að þau hafi átt þátt í dauða stúlkunnar. Það var svo í nótt sem John Mark Karr, fjörutíu og eins árs Bandaríkjamaður, var handtekinn á Tælandi, grunaður um aðild að dauða JonBenet. Grunur lék einnig á að Karr hefði misnotað börn í Tælandi. Við yfirheyrslu játaði hann svo að hafa orðið JonBenet að bana en sagði það hafa verið slys. Yfirvöld segja þær fullyrðingar hljóma sérkennilega í ljósi þess að stúlkan hafði verið barin og síðan kyrkt. Karr var kennari í Colorado þegar morðið var framið. Grunur leikur á að hann hafi reynt að ræna JonBenet og ætlað að krefja foreldra hennar um lausnargjald. Sú áætlun hafi runnið út í sandinn og hann þá myrt stúlkuna. Karr kom til Tælands í júní frá Malasíu og mun hafa verið að leita að starfi sem kennari. Hann verður framseldur til Bandaríkjanna á næstu dögum.
Erlent Fréttir Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira