Símon leikur á Gljúfrasteini 17. ágúst 2006 17:30 Líkt og áður hefjast tónleikarnir á Gljúfrasteini klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Á sunnudaginn er komið að næst síðustu tónleikum sumarsins á Gljúfrasteini. Að þessu sinn i mun gítarleikarinn Símon H. Ívarsson leika blóðheita og suðræna tóna, ættaða frá Andalúsíu á Spáni. Verkin á efnisskránni eru eftir nokkur af helstu tónskáldum Spánverja, þá Gaspar Sanz, E. Granados, Manual de Falla og Isack Albeniz. Líkt og áður hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Símon H. Ívarsson lauk fullnaðarprófi frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og einleikaraprófi frá Hochschule für Musik und Darstellende Kunst hjá prófessor Karl Scheit. Símon starfaði síðan við Tónlistarskólann í Luzern í Sviss, en hefur síðastliðin 23 ár kennt við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, en auk þess að kenna á hljóðfæri sitt kennir hann kammermúsík. Símon hefur sótt fjölmörg námskeið, m.a. til Spánar, Ítalíu, Sviss og Austurríkis. Jafnframt hefur Símon sérhæft sig í Flamencotónlist og farið sérstakar námsferðir til Spánar í þeim tilgangi. Hann hefur leikið víða bæði hér heima og erlendis og margsinnis komið fram í útvarpi og sjónvarpi auk þess að stjórna útvarpsþáttum um gítar og gítartónlist. Fyrir þremum árum stofnaði Símon Kammerkór Mosfellsbæjar og er hann stjórnandi kórsins. Símon hefur leikið inn á nokkrar hljómplötur þ.á.m. tvær með orgelleikaranum Orthulf Prunner. Árið 2004 kom út platan Glíman við Glám þar sem Símon leikur tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson en platan var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem plata ársins. Efnisskrá tónleikanna á sunnudaginn: Gaspar Sanz: (1640-1710) Españoleta E. Granados: (1867-1916) Dans Espanola nr. 5 Manual de Falla: (1876-1946) Danza de molinero (Farruca) Isack Albeniz: (1860-1909) Zambra Granadina Torre Bermeja Sevillas Lífið Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Á sunnudaginn er komið að næst síðustu tónleikum sumarsins á Gljúfrasteini. Að þessu sinn i mun gítarleikarinn Símon H. Ívarsson leika blóðheita og suðræna tóna, ættaða frá Andalúsíu á Spáni. Verkin á efnisskránni eru eftir nokkur af helstu tónskáldum Spánverja, þá Gaspar Sanz, E. Granados, Manual de Falla og Isack Albeniz. Líkt og áður hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Símon H. Ívarsson lauk fullnaðarprófi frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og einleikaraprófi frá Hochschule für Musik und Darstellende Kunst hjá prófessor Karl Scheit. Símon starfaði síðan við Tónlistarskólann í Luzern í Sviss, en hefur síðastliðin 23 ár kennt við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, en auk þess að kenna á hljóðfæri sitt kennir hann kammermúsík. Símon hefur sótt fjölmörg námskeið, m.a. til Spánar, Ítalíu, Sviss og Austurríkis. Jafnframt hefur Símon sérhæft sig í Flamencotónlist og farið sérstakar námsferðir til Spánar í þeim tilgangi. Hann hefur leikið víða bæði hér heima og erlendis og margsinnis komið fram í útvarpi og sjónvarpi auk þess að stjórna útvarpsþáttum um gítar og gítartónlist. Fyrir þremum árum stofnaði Símon Kammerkór Mosfellsbæjar og er hann stjórnandi kórsins. Símon hefur leikið inn á nokkrar hljómplötur þ.á.m. tvær með orgelleikaranum Orthulf Prunner. Árið 2004 kom út platan Glíman við Glám þar sem Símon leikur tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson en platan var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem plata ársins. Efnisskrá tónleikanna á sunnudaginn: Gaspar Sanz: (1640-1710) Españoleta E. Granados: (1867-1916) Dans Espanola nr. 5 Manual de Falla: (1876-1946) Danza de molinero (Farruca) Isack Albeniz: (1860-1909) Zambra Granadina Torre Bermeja Sevillas
Lífið Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira