Þakka fyrir stuðninginn 18. ágúst 2006 14:30 Dagskrá hátíðarinnar Litháarnir koma hingað til þess að þakka Íslendingum fyrir stuðninginn í sjálfstæðisbaráttu baltnesku ríkjanna, Litháen, Lettlands og Eistlands. Nú eru liðin 15 ár síðan Íslendingar viðurkenndu sjálfstæði þjóðanna. Það er að frumkvæði Gintautas Babravicius, fyrrverandi þingmans í Litháen, sem ferðin er farinn. Með í för eru litháíska lúðrasveitin Timitras, rokksveitin LT United, tónslistartvíeykið Partyzanai og ljósmyndasýningin 24 tímar í Litháen. Ljósmyndasýningin verður opnuð af Jóni Baldvini Hannibalssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra, kl. 18:00 í dag í sal Tryggingarmiðstöðvarinnar að Aðalstræti 6, jarðhæð. Sýningin lýsir litháískum raunveruleika í dag. Listflugmaðurinn Jurgis Kairys mun sýna listir sýnar við Reykjavíkurhöfn kl. 17:00 á laugardaginn. Hann er einn fremsti listflugmaður Litháa. Lúðrasveitin Trimitas leikur við setningu menningarnætur kl. 11:00 á laugardaginn. Forseti Íslands herra Ólafur Ragnar Grímsson mun veita liðlega 200.000 undirskriftum móttöku sem þakka Íslendingum stuðninginn árið 1991. Sú athöfn fer fram á Bessastöðum kl. 12:00. Við sama tækifæri munu borgarstjórar Vilníus og Reykjavíkur undirrita vinarbæjarsáttmála borganna. Ljósmyndasýningin 24 tímar í Litháen verður opnuð almenningi kl. 14:00 á laugardaginn og rokksveitin LT United spilar á sviði Ingólfstorgs kl. 21:30. Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Litháarnir koma hingað til þess að þakka Íslendingum fyrir stuðninginn í sjálfstæðisbaráttu baltnesku ríkjanna, Litháen, Lettlands og Eistlands. Nú eru liðin 15 ár síðan Íslendingar viðurkenndu sjálfstæði þjóðanna. Það er að frumkvæði Gintautas Babravicius, fyrrverandi þingmans í Litháen, sem ferðin er farinn. Með í för eru litháíska lúðrasveitin Timitras, rokksveitin LT United, tónslistartvíeykið Partyzanai og ljósmyndasýningin 24 tímar í Litháen. Ljósmyndasýningin verður opnuð af Jóni Baldvini Hannibalssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra, kl. 18:00 í dag í sal Tryggingarmiðstöðvarinnar að Aðalstræti 6, jarðhæð. Sýningin lýsir litháískum raunveruleika í dag. Listflugmaðurinn Jurgis Kairys mun sýna listir sýnar við Reykjavíkurhöfn kl. 17:00 á laugardaginn. Hann er einn fremsti listflugmaður Litháa. Lúðrasveitin Trimitas leikur við setningu menningarnætur kl. 11:00 á laugardaginn. Forseti Íslands herra Ólafur Ragnar Grímsson mun veita liðlega 200.000 undirskriftum móttöku sem þakka Íslendingum stuðninginn árið 1991. Sú athöfn fer fram á Bessastöðum kl. 12:00. Við sama tækifæri munu borgarstjórar Vilníus og Reykjavíkur undirrita vinarbæjarsáttmála borganna. Ljósmyndasýningin 24 tímar í Litháen verður opnuð almenningi kl. 14:00 á laugardaginn og rokksveitin LT United spilar á sviði Ingólfstorgs kl. 21:30.
Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira