Grunnskólar settir í dag
Velflestir grunnskólar landsins verða settir í dag. Samkvæmt upplýsingum Hagstofu eru yfir fjögur þúsund og þrjú hundruð börn sem setja í fyrsta skipti upp skólatöskuna í þessa dagana. Um 44 þúsund börn og unglingar eru skráð til náms í grunnskólum landsins í vetur.