Framhaldsskólar hefjast eftir sumarleyfi 22. ágúst 2006 20:00 Framhaldsskólanemar sneru sumir aftur í skólann í dag, sumir hverjir með fulla vasa fjár eftir sumarið. Þeim er engu að síður ráðlagt að sýna ráðdeild enda langur vetur fram undan. Framhaldsskólarnir taka nú til starfa hver af öðrum og því streyma þúsundir ungmenna af vinnumarkaði, tilbúnar að takast á við veturinn. Hjá þeim sem eru að hefja nám í framhaldsskólum blasir við nýr raunveruleiki þar sem skyndilega þarf að fara að greiða fyrir námsbækurnar. Þau voru mörg hugsandi andlitin í Griffli í dag sem renndu yfir langa bókalista og ljóst er að hluti sumarhýrunnar hverfur á næstu dögum í bókakost. Í Griffli voru fulltrúar SPRON og þeir veittu þeim sem vildu fjármálaráðgjöf enda oft erfitt að fóta sig með nýtt greiðslukort í höndunum. Að sögn Ólafs Haraldssonar, framkvæmdastjóra SPRON, er alltaf eitthvað um ungmenni í fjárhagsvandræðum en mikilvægt sé að læra að spara snemma. Þeir unglingar sem fréttastofa ræddi við sögðu flestir að bókaútgjöld sín væru talsverð en misjafnt var hversu mikið þau komu við pyngjuna. Námsmenn - og aðrir - hafa ýmsar leiðir til að spara. Þannig er hægt að spara sér seðilgjöld banka með því að afþakka yfirlit og reikninga í pósti. Slík seðilgjöld geta auðveldlega numið átta til níu þúsund krónum á ári. Fréttir Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Framhaldsskólanemar sneru sumir aftur í skólann í dag, sumir hverjir með fulla vasa fjár eftir sumarið. Þeim er engu að síður ráðlagt að sýna ráðdeild enda langur vetur fram undan. Framhaldsskólarnir taka nú til starfa hver af öðrum og því streyma þúsundir ungmenna af vinnumarkaði, tilbúnar að takast á við veturinn. Hjá þeim sem eru að hefja nám í framhaldsskólum blasir við nýr raunveruleiki þar sem skyndilega þarf að fara að greiða fyrir námsbækurnar. Þau voru mörg hugsandi andlitin í Griffli í dag sem renndu yfir langa bókalista og ljóst er að hluti sumarhýrunnar hverfur á næstu dögum í bókakost. Í Griffli voru fulltrúar SPRON og þeir veittu þeim sem vildu fjármálaráðgjöf enda oft erfitt að fóta sig með nýtt greiðslukort í höndunum. Að sögn Ólafs Haraldssonar, framkvæmdastjóra SPRON, er alltaf eitthvað um ungmenni í fjárhagsvandræðum en mikilvægt sé að læra að spara snemma. Þeir unglingar sem fréttastofa ræddi við sögðu flestir að bókaútgjöld sín væru talsverð en misjafnt var hversu mikið þau komu við pyngjuna. Námsmenn - og aðrir - hafa ýmsar leiðir til að spara. Þannig er hægt að spara sér seðilgjöld banka með því að afþakka yfirlit og reikninga í pósti. Slík seðilgjöld geta auðveldlega numið átta til níu þúsund krónum á ári.
Fréttir Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira