Actavis gerir gagntilboð í tékkneska fyrirtækið Pliva 24. ágúst 2006 18:05 Actavis hefur gert gagntilboð í tékkneska fyrirtækið Pliva en fyrirtækið hefur barist við lyfjafyrirtækið Barr um að ná yfirhöndinni í fyrirtækinu. Tilboð Actavis er nú til skoðunar hjá Fjármálaeftirliti Króatíu. Gera má ráð fyrir að fjármálaeftirlitið staðfesti tilboð Actavis á næstu dögum og þá ber stjórn Pliva skylda til að leggja mat á það tilboð og verði það hærra en tilboð Barr má telja líklegt að stjórnin styðji tilboðið. Ekki hefur verið gefið upp hve hátt tilboð Actavis er í Pliva að þessu sinni en áður hafði fyrirtækið boðið 2,3 milljarða bandaríkjadala. Að sögn Halldórs Kristmanns, upplýsingafulltrúa Actavis eru menn hæfilega bjartsýnir á tilboði sýnu verði tekið en hluthafar hafa 30 daga til að ákveða hvoru tilboðinu þeir taki. Hann segir stöðu Actavis innan Pliva sterka, fyrirtækið eigi 21 prósent í hlut í því en þeir séu ekki tilbúnir til að yfirborga fyrir félagið. Fari svo að Barr yfirborgi þá mun Actavis alvarlega skoða það hvort þeir gangi frá tilboðinu, selji sinn hlut í Pliva og leiti annarra tækifæra. Baráttan um Pliva hefur staðið í nokkra mánuði og fyrir nokkrum vikum jók Actavis hlutafé sitt umtalsvert til að standa betur í yfirtökutilraun sinni. Helsti kosturinn við að ná eignarhaldi á Pliva er aðgangur fyrirtækisins að bæði vestrænum mörkuðum og lyfjamarkaði í Rússlandi ásamt lægri framleiðslukostnaði í Tékklandi en víðast hvar á Vesturlöndum. Fréttir Innlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira
Actavis hefur gert gagntilboð í tékkneska fyrirtækið Pliva en fyrirtækið hefur barist við lyfjafyrirtækið Barr um að ná yfirhöndinni í fyrirtækinu. Tilboð Actavis er nú til skoðunar hjá Fjármálaeftirliti Króatíu. Gera má ráð fyrir að fjármálaeftirlitið staðfesti tilboð Actavis á næstu dögum og þá ber stjórn Pliva skylda til að leggja mat á það tilboð og verði það hærra en tilboð Barr má telja líklegt að stjórnin styðji tilboðið. Ekki hefur verið gefið upp hve hátt tilboð Actavis er í Pliva að þessu sinni en áður hafði fyrirtækið boðið 2,3 milljarða bandaríkjadala. Að sögn Halldórs Kristmanns, upplýsingafulltrúa Actavis eru menn hæfilega bjartsýnir á tilboði sýnu verði tekið en hluthafar hafa 30 daga til að ákveða hvoru tilboðinu þeir taki. Hann segir stöðu Actavis innan Pliva sterka, fyrirtækið eigi 21 prósent í hlut í því en þeir séu ekki tilbúnir til að yfirborga fyrir félagið. Fari svo að Barr yfirborgi þá mun Actavis alvarlega skoða það hvort þeir gangi frá tilboðinu, selji sinn hlut í Pliva og leiti annarra tækifæra. Baráttan um Pliva hefur staðið í nokkra mánuði og fyrir nokkrum vikum jók Actavis hlutafé sitt umtalsvert til að standa betur í yfirtökutilraun sinni. Helsti kosturinn við að ná eignarhaldi á Pliva er aðgangur fyrirtækisins að bæði vestrænum mörkuðum og lyfjamarkaði í Rússlandi ásamt lægri framleiðslukostnaði í Tékklandi en víðast hvar á Vesturlöndum.
Fréttir Innlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira