Rúmlega 1.100 stúdentar á biðlista eftir húsnæði 25. ágúst 2006 17:18 Nemendur við Háskólann í Reykjavík geta sótt um stúdentaíbúðir hjá Byggingafélagi námsmanna. Mynd/E.Ól Rúmlega 1.100 stúdentar eru nú á biðlistum eftir húsnæði á stúdentagörðum. Formaður skipulagsráðs Reykajvíkurborgar segir að verið sé að leita lausna á húsnæðisvanda stúdenta. Um 700 stúdentar eru á biðlista eftir íbúð á Stúdentagörðum Háskóla Íslands. Þá eru um 450 umsóknir um húsnæði hjá Byggingafélagi námsmanna en stúdentar við Háskólann í Reykjavík, Kennaraháskóla Íslands, Fjöltækniskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og hjá Iðnnemasambandi Íslands geta sótt um íbúðir hjá Byggingarfélagi námsmanna. Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs, segir að hún hafi hitt fulltrúa Byggingafélagsins og Félagsstofnun stúdenta og verið sé að fara yfir stöðuna og leita leiða til enn frekari byggingu stúdentagarða. Félagsstofnun stúdenta hefur fengið vilyrði fyrir byggingu stúdentagarða við Lindargötu svo og á svokölluðum Barónsreit við Hverfisgötu. Framkvæmdir fyrihugaðra stúdentagarða á Barónsreit hefur verið kærð og er málið til meðferðar hjá skipulagsstofnun en kæran hefur seinkað framkvæmdum. Byggingafélag námsmanna hefur fengið vilyrði fyrir lóðum við Þverholt 15-21 og Einholt 6-8. Sú framkvæmd er á hönnunarstigi en enn á eftir að rífa hús við þessar götur. Sigurður Guðmundsson, sviðsstjóri rekstrarsviðs Byggingafélags Námsmanna, segir að allt útlit sé fyrir að fækka eigi eftir úr hópi þeirra 450 umsækjanda sem séu á biðlista. Verið sé að byggja 200 íbúðir við Klaustur- og Kapelluveg í Grafarholti og rúmlega þrjátíu íbúðir verða teknar í noktun í haust og um 100 þegar fer að líða á veturinn. Þá er einnig verðið að byggja um 100 íbúðir við Bjarkavelli í Hafnarfirði og gert er ráð fyrir að þær íbúðir verði tilbúnar til afhendingar næsta sumar. Það er því ljóst að ekki komast allir af biðlistum á stúdentagarða í vetur þrátt fyrir mikla uppbyggingu stúdentaíbúða. Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Rúmlega 1.100 stúdentar eru nú á biðlistum eftir húsnæði á stúdentagörðum. Formaður skipulagsráðs Reykajvíkurborgar segir að verið sé að leita lausna á húsnæðisvanda stúdenta. Um 700 stúdentar eru á biðlista eftir íbúð á Stúdentagörðum Háskóla Íslands. Þá eru um 450 umsóknir um húsnæði hjá Byggingafélagi námsmanna en stúdentar við Háskólann í Reykjavík, Kennaraháskóla Íslands, Fjöltækniskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og hjá Iðnnemasambandi Íslands geta sótt um íbúðir hjá Byggingarfélagi námsmanna. Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs, segir að hún hafi hitt fulltrúa Byggingafélagsins og Félagsstofnun stúdenta og verið sé að fara yfir stöðuna og leita leiða til enn frekari byggingu stúdentagarða. Félagsstofnun stúdenta hefur fengið vilyrði fyrir byggingu stúdentagarða við Lindargötu svo og á svokölluðum Barónsreit við Hverfisgötu. Framkvæmdir fyrihugaðra stúdentagarða á Barónsreit hefur verið kærð og er málið til meðferðar hjá skipulagsstofnun en kæran hefur seinkað framkvæmdum. Byggingafélag námsmanna hefur fengið vilyrði fyrir lóðum við Þverholt 15-21 og Einholt 6-8. Sú framkvæmd er á hönnunarstigi en enn á eftir að rífa hús við þessar götur. Sigurður Guðmundsson, sviðsstjóri rekstrarsviðs Byggingafélags Námsmanna, segir að allt útlit sé fyrir að fækka eigi eftir úr hópi þeirra 450 umsækjanda sem séu á biðlista. Verið sé að byggja 200 íbúðir við Klaustur- og Kapelluveg í Grafarholti og rúmlega þrjátíu íbúðir verða teknar í noktun í haust og um 100 þegar fer að líða á veturinn. Þá er einnig verðið að byggja um 100 íbúðir við Bjarkavelli í Hafnarfirði og gert er ráð fyrir að þær íbúðir verði tilbúnar til afhendingar næsta sumar. Það er því ljóst að ekki komast allir af biðlistum á stúdentagarða í vetur þrátt fyrir mikla uppbyggingu stúdentaíbúða.
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira