Landlæknir á leið til Malaví 25. ágúst 2006 22:54 Sigurður Guðmundsson, landlæknir. Hjónin Sigurður Guðmundsson landlæknir og Sigríður Snæbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, leggja í ferð til Afríkuríkisins Malaví á næstu vikum til að stýra uppbyggingu heilbrigðisþjónustu þar í landi. Landlæknir segir hjálpar þörf enda ungbarnadauði mikill í landinu og fæstir Malavar lifi fram yfir 36 ára afmælisdag sinn. Þau Sigurður og Sigríður halda til hjálparstarfa í Malaví á vegum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í október. Áætlan er að þau dvelji þar í eitt ár. Stofnunin hefur veitt fé og tæknilega aðstoð við uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á Monkey Bay svæðinu í Malaví síðan árið 2000. Sigurður og Sigríður munu taka að sér verkefnastjórn á svæðinu. Sigurður segir verkefnið þríþætt og unnið í samvinnu við malavísk stjórnvöld og heilbrigðisstarfsfólk. Í fyrsta lagi munu þau sjá um uppbyggingu heilsugæslu og sjúkrahúss, einnig tryggja fræðslu sem verði eftir í landi og áframhaldandi rannsóknarvinnu og rannsóknarsamstarf Íslands og Malaví. Sigurður segir vandamáli sem heilbrigðisstarfsmenn í Malaví standi frammi fyrir langt frá þeim vandamálum sem sé að glíma við á Íslandi í dag. Í Malaví verði krabbamein eða kransæðastífla ekki nokkrum að aldurtila því meðalaldurinn sé 36 ár hjá bæði konum og körlum. Algengustu dánarorsakir séu kólera og aðrar niðurgangspestir, alnæmi, malaría, vannæring og lungnabólga. Sigurður segir ungbarnadauða mikinn, hundrað börn af hverjum þúsund lifandi fæddum deyji sem sé þrjátíu til fjörutíu sinnum hærra hlutfall en hér á landi. Sigurðu segir þau hjónin þegar hafa verið búin að ákveða að taka árs námsleyfi í Bandaríkjunum. Ferð þeirra til Malaví, Sambíu og Úganda fyrr á þessu ári hafi hins vegar breytt því. Þau hafi orðið fyrir miklum áhrif og ákveðið að slá til. Annað hefði ekki komið til greina. Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir ráðuneyti sitt koma að málinu að þvi leyti að Sigurður og Sigríður starfi á vegum þess. Ráðuneytið hafi ákveðið að veita þeim leyfi til starfans í eitt ár. Fréttir Innlent Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira
Hjónin Sigurður Guðmundsson landlæknir og Sigríður Snæbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, leggja í ferð til Afríkuríkisins Malaví á næstu vikum til að stýra uppbyggingu heilbrigðisþjónustu þar í landi. Landlæknir segir hjálpar þörf enda ungbarnadauði mikill í landinu og fæstir Malavar lifi fram yfir 36 ára afmælisdag sinn. Þau Sigurður og Sigríður halda til hjálparstarfa í Malaví á vegum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í október. Áætlan er að þau dvelji þar í eitt ár. Stofnunin hefur veitt fé og tæknilega aðstoð við uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á Monkey Bay svæðinu í Malaví síðan árið 2000. Sigurður og Sigríður munu taka að sér verkefnastjórn á svæðinu. Sigurður segir verkefnið þríþætt og unnið í samvinnu við malavísk stjórnvöld og heilbrigðisstarfsfólk. Í fyrsta lagi munu þau sjá um uppbyggingu heilsugæslu og sjúkrahúss, einnig tryggja fræðslu sem verði eftir í landi og áframhaldandi rannsóknarvinnu og rannsóknarsamstarf Íslands og Malaví. Sigurður segir vandamáli sem heilbrigðisstarfsmenn í Malaví standi frammi fyrir langt frá þeim vandamálum sem sé að glíma við á Íslandi í dag. Í Malaví verði krabbamein eða kransæðastífla ekki nokkrum að aldurtila því meðalaldurinn sé 36 ár hjá bæði konum og körlum. Algengustu dánarorsakir séu kólera og aðrar niðurgangspestir, alnæmi, malaría, vannæring og lungnabólga. Sigurður segir ungbarnadauða mikinn, hundrað börn af hverjum þúsund lifandi fæddum deyji sem sé þrjátíu til fjörutíu sinnum hærra hlutfall en hér á landi. Sigurðu segir þau hjónin þegar hafa verið búin að ákveða að taka árs námsleyfi í Bandaríkjunum. Ferð þeirra til Malaví, Sambíu og Úganda fyrr á þessu ári hafi hins vegar breytt því. Þau hafi orðið fyrir miklum áhrif og ákveðið að slá til. Annað hefði ekki komið til greina. Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir ráðuneyti sitt koma að málinu að þvi leyti að Sigurður og Sigríður starfi á vegum þess. Ráðuneytið hafi ákveðið að veita þeim leyfi til starfans í eitt ár.
Fréttir Innlent Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira