Höfðu ekki undan að taka á móti atkvæðum 30. ágúst 2006 19:30 MYND/Hrönn Svo virðist sem þjóðin hafi brugðist við áeggjan Skjás eins og stuðningsmanna Magna Ásgeirssonar söngvara og kosið hann í gríð og erg í raunveruleikaþættinum Rock Star:Supernova í nótt. Svo mikill var atgangurinn að netþjónar höfðu ekki undan að taka á móti atkvæðum á tímabili. Magni Ásgeirsson er einn sex keppenda sem berjast um það að verða söngvari rokksveitarinnar Supernova. Sem fyrr koma áhorfendur að vali á söngvaranum og í ljósi þess að Magni var meðal þriggja neðstu í síðustu tveimur þáttum voru landsmenn hvattir til að sofna ekki á verðinum og tryggja hann alla leið í úrslitaþáttinn sem er eftir tvær vikur. Það virðast þeir hafa gert því gríðarlegt álag var á bæði símkerfi og netþjóna í nótt þegar kosning hófst. Öll SMS-skeyti komust til skila og að sögn Björns Sigurðssonar, dagskrárstjóra Skjás eins, sem sýnir þáttinn, en fjöldi þeirra var margfalt meiri en undanfarnar vikur. Erfiðara reyndist hins vegar að kjósa á Netinu fyrsta klukkutímann eftir að opnað var fyrir kosningu og var það vegna álags á netþjóna. Íslendingar létu það ekki á sig fá og í morgun gengu tölvuskeyti manna á milli um að hægt væri að blekkja kosningakerfi þáttarins með því að stilla tölvuna yfir á havaískan tíma og kjósa þannig. Fjölmargir virðast hafa gert það í morgun en ekki er ljóst hvort þau atkvæði skiluðu sér. Handfylli atkvæða réð því í síðustu viku að Magni Ásgeirsson varð meðal þriggja neðstu en það ræðst laust eftir miðnætti í kvöld hvort framlag Íslendinga dugar til að halda honum inni í keppninni. Rock Star Supernova Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Svo virðist sem þjóðin hafi brugðist við áeggjan Skjás eins og stuðningsmanna Magna Ásgeirssonar söngvara og kosið hann í gríð og erg í raunveruleikaþættinum Rock Star:Supernova í nótt. Svo mikill var atgangurinn að netþjónar höfðu ekki undan að taka á móti atkvæðum á tímabili. Magni Ásgeirsson er einn sex keppenda sem berjast um það að verða söngvari rokksveitarinnar Supernova. Sem fyrr koma áhorfendur að vali á söngvaranum og í ljósi þess að Magni var meðal þriggja neðstu í síðustu tveimur þáttum voru landsmenn hvattir til að sofna ekki á verðinum og tryggja hann alla leið í úrslitaþáttinn sem er eftir tvær vikur. Það virðast þeir hafa gert því gríðarlegt álag var á bæði símkerfi og netþjóna í nótt þegar kosning hófst. Öll SMS-skeyti komust til skila og að sögn Björns Sigurðssonar, dagskrárstjóra Skjás eins, sem sýnir þáttinn, en fjöldi þeirra var margfalt meiri en undanfarnar vikur. Erfiðara reyndist hins vegar að kjósa á Netinu fyrsta klukkutímann eftir að opnað var fyrir kosningu og var það vegna álags á netþjóna. Íslendingar létu það ekki á sig fá og í morgun gengu tölvuskeyti manna á milli um að hægt væri að blekkja kosningakerfi þáttarins með því að stilla tölvuna yfir á havaískan tíma og kjósa þannig. Fjölmargir virðast hafa gert það í morgun en ekki er ljóst hvort þau atkvæði skiluðu sér. Handfylli atkvæða réð því í síðustu viku að Magni Ásgeirsson varð meðal þriggja neðstu en það ræðst laust eftir miðnætti í kvöld hvort framlag Íslendinga dugar til að halda honum inni í keppninni.
Rock Star Supernova Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira