Höfðu ekki undan að taka á móti atkvæðum 30. ágúst 2006 19:30 MYND/Hrönn Svo virðist sem þjóðin hafi brugðist við áeggjan Skjás eins og stuðningsmanna Magna Ásgeirssonar söngvara og kosið hann í gríð og erg í raunveruleikaþættinum Rock Star:Supernova í nótt. Svo mikill var atgangurinn að netþjónar höfðu ekki undan að taka á móti atkvæðum á tímabili. Magni Ásgeirsson er einn sex keppenda sem berjast um það að verða söngvari rokksveitarinnar Supernova. Sem fyrr koma áhorfendur að vali á söngvaranum og í ljósi þess að Magni var meðal þriggja neðstu í síðustu tveimur þáttum voru landsmenn hvattir til að sofna ekki á verðinum og tryggja hann alla leið í úrslitaþáttinn sem er eftir tvær vikur. Það virðast þeir hafa gert því gríðarlegt álag var á bæði símkerfi og netþjóna í nótt þegar kosning hófst. Öll SMS-skeyti komust til skila og að sögn Björns Sigurðssonar, dagskrárstjóra Skjás eins, sem sýnir þáttinn, en fjöldi þeirra var margfalt meiri en undanfarnar vikur. Erfiðara reyndist hins vegar að kjósa á Netinu fyrsta klukkutímann eftir að opnað var fyrir kosningu og var það vegna álags á netþjóna. Íslendingar létu það ekki á sig fá og í morgun gengu tölvuskeyti manna á milli um að hægt væri að blekkja kosningakerfi þáttarins með því að stilla tölvuna yfir á havaískan tíma og kjósa þannig. Fjölmargir virðast hafa gert það í morgun en ekki er ljóst hvort þau atkvæði skiluðu sér. Handfylli atkvæða réð því í síðustu viku að Magni Ásgeirsson varð meðal þriggja neðstu en það ræðst laust eftir miðnætti í kvöld hvort framlag Íslendinga dugar til að halda honum inni í keppninni. Rock Star Supernova Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Svo virðist sem þjóðin hafi brugðist við áeggjan Skjás eins og stuðningsmanna Magna Ásgeirssonar söngvara og kosið hann í gríð og erg í raunveruleikaþættinum Rock Star:Supernova í nótt. Svo mikill var atgangurinn að netþjónar höfðu ekki undan að taka á móti atkvæðum á tímabili. Magni Ásgeirsson er einn sex keppenda sem berjast um það að verða söngvari rokksveitarinnar Supernova. Sem fyrr koma áhorfendur að vali á söngvaranum og í ljósi þess að Magni var meðal þriggja neðstu í síðustu tveimur þáttum voru landsmenn hvattir til að sofna ekki á verðinum og tryggja hann alla leið í úrslitaþáttinn sem er eftir tvær vikur. Það virðast þeir hafa gert því gríðarlegt álag var á bæði símkerfi og netþjóna í nótt þegar kosning hófst. Öll SMS-skeyti komust til skila og að sögn Björns Sigurðssonar, dagskrárstjóra Skjás eins, sem sýnir þáttinn, en fjöldi þeirra var margfalt meiri en undanfarnar vikur. Erfiðara reyndist hins vegar að kjósa á Netinu fyrsta klukkutímann eftir að opnað var fyrir kosningu og var það vegna álags á netþjóna. Íslendingar létu það ekki á sig fá og í morgun gengu tölvuskeyti manna á milli um að hægt væri að blekkja kosningakerfi þáttarins með því að stilla tölvuna yfir á havaískan tíma og kjósa þannig. Fjölmargir virðast hafa gert það í morgun en ekki er ljóst hvort þau atkvæði skiluðu sér. Handfylli atkvæða réð því í síðustu viku að Magni Ásgeirsson varð meðal þriggja neðstu en það ræðst laust eftir miðnætti í kvöld hvort framlag Íslendinga dugar til að halda honum inni í keppninni.
Rock Star Supernova Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira