Dvalarleyfi metinn eftir aðstæðum 30. ágúst 2006 22:19 Mynd/Stefán Karlsson Útlendingastofnun segir að útlendingum sé ekki vísað úr landi meti stofnunin að viðkomandi falli undir lagabókstaf sem kveður á um að útlendingar geti fengið dvalarleyfi vegna tengsla við landið eða á grundvelli mannúðarsjónarmiða Samkvæmt 2. mgr. 11. gr. laga nr. 96/2002 má veita útlendingi dvalarleyfi, þótt skilyrðum sé annars ekki fullnægt, ef rík mannúðarsjónarmið standa til þess eða vegna sérstakra tengsla útlendingsins við landið. Útlendingastofnun segir ákvæðið almennt og benda á að það taki ekki til fyrirfram ákveðinna hópa þótt því sé oftast beitt við afgreiðslu hælismála. Ákvæðið getur sem sagt átt við í tilvikum, þar sem einstaklingi hefur verið synjað um dvalarleyfi en aðstæður eru með þeim hætti að beiting þessa á við, þar sem almennt orðalag ákvæðisins veitir svigrúm til að víkja frá skilyrðum útlendingalaga. Notast hefur verið við þetta ákvæði við sérstakar aðstæður og dvalarleyfi gefið út, þegar til dæmis útlendingur sem hefur verið búsettur hér á landi til lengri tíma á í hlut, þegar skyndileg alvarleg veikindi aðstandenda koma upp eða vegna annarra ófyrirsjáanlegra atvika sem leiða til að útgáfa dvalarleyfis telst neyðsynleg á grundvelli tengsla eða mannúðar. Sem dæmi má taka að þegar um útlending sem kemur til Íslands á grundvelli hjúskapar ræðir fær hann dvalarleyfi sitt af hjúskapnum. Ef viðkomandi skilur svo við maka sinn vegna heimilisofbeldis, geta aðstæður leitt af sér að stjórnvöld skoði hvort viðkomandi fái dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Grundvallarforsendan fyrir að hægt sé að beit þessum lagabókstaf er að málavextir séu kynntir Útlendingastofnun. Útlendingastofnun bendir á að ef ekki berist nægilegar upplýsingar sé ekki hægt að taka tillit til sérstakra aðstæðna við afgreiðslu slíkru mála. Fréttir Innlent Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Mál horfinna systra skekur Skotland Erlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Fleiri fréttir Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Sjá meira
Útlendingastofnun segir að útlendingum sé ekki vísað úr landi meti stofnunin að viðkomandi falli undir lagabókstaf sem kveður á um að útlendingar geti fengið dvalarleyfi vegna tengsla við landið eða á grundvelli mannúðarsjónarmiða Samkvæmt 2. mgr. 11. gr. laga nr. 96/2002 má veita útlendingi dvalarleyfi, þótt skilyrðum sé annars ekki fullnægt, ef rík mannúðarsjónarmið standa til þess eða vegna sérstakra tengsla útlendingsins við landið. Útlendingastofnun segir ákvæðið almennt og benda á að það taki ekki til fyrirfram ákveðinna hópa þótt því sé oftast beitt við afgreiðslu hælismála. Ákvæðið getur sem sagt átt við í tilvikum, þar sem einstaklingi hefur verið synjað um dvalarleyfi en aðstæður eru með þeim hætti að beiting þessa á við, þar sem almennt orðalag ákvæðisins veitir svigrúm til að víkja frá skilyrðum útlendingalaga. Notast hefur verið við þetta ákvæði við sérstakar aðstæður og dvalarleyfi gefið út, þegar til dæmis útlendingur sem hefur verið búsettur hér á landi til lengri tíma á í hlut, þegar skyndileg alvarleg veikindi aðstandenda koma upp eða vegna annarra ófyrirsjáanlegra atvika sem leiða til að útgáfa dvalarleyfis telst neyðsynleg á grundvelli tengsla eða mannúðar. Sem dæmi má taka að þegar um útlending sem kemur til Íslands á grundvelli hjúskapar ræðir fær hann dvalarleyfi sitt af hjúskapnum. Ef viðkomandi skilur svo við maka sinn vegna heimilisofbeldis, geta aðstæður leitt af sér að stjórnvöld skoði hvort viðkomandi fái dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Grundvallarforsendan fyrir að hægt sé að beit þessum lagabókstaf er að málavextir séu kynntir Útlendingastofnun. Útlendingastofnun bendir á að ef ekki berist nægilegar upplýsingar sé ekki hægt að taka tillit til sérstakra aðstæðna við afgreiðslu slíkru mála.
Fréttir Innlent Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Mál horfinna systra skekur Skotland Erlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Fleiri fréttir Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Sjá meira