Í dag verður kvikmyndahúsinu á Keflavíkurflugvelli lokað ásamt skyndibitastað, Windbraker klúbbnum og gistihúsi vallarins. Nánast engin starfsemi er þá eftir á vegum Varnarliðsins í herstöðinni, en í september verður mötuneyti varnarliðsins lokað og hinn 25. september verður bensínstöð herstöðvarinnar lokað og þar með verður herinn að fullu farinn frá Íslandi.
Innlent