HB Grandi áfram kvótamesta útgerð landsins 1. september 2006 12:15 HB Grandi hf. Mynd/Valli HB Grandi hf. heldur sæti sínu sem kvótamesta útgerð landsins með tæplega 37.000 þorskígildis tonna kvóta. Nýtt kvótaár hófst á miðnætti í nótt en alls er 930 skipum og bátum úthlutað kvóta í ár. Alls fá 414 skip úthlutað fiskveiðikvóta á nýju fiskveiðiári. Rúmlega 500 bátar fá úthlutað kvóta í krókaaflamarki en aðeins bátar sem eru undir 15 brúttólestum að stærð fá úthlutun í þeim flokk. HB Grandi hf. er stærsta útgerð landsins með tæp tíu prósent af heildarkvóta þeirra tegunda sem úthlutað er til á fiskveiðiárinu. Til samanburðar má geta þetta að minnsta útgerð landsins Útnes ehf. í Snæfellsbæ fær í ár úthlutað tæpum 900 tonnum í þorskígildum. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar varðandi sérstakar úthlutanir. Sóknardagakerfi hefur verið lagt af en aðeins var einn bátur eftir á sóknardögum á fiskveiðiárinu 2005/2006 líkt og fram kemur á heimasíðu Fiskistofu. Þá eru sérstakar úthlutanir til krókaaflamarksbáta og úthlutanir frá Byggðastofnun liðin tíð og sömuleiðis úthlutun úr svonefndum 3.000 tonna potti. Magn kvóta efttir fisktegundum hefur breyst lítillega á milli ára. Síldarkvótinn hefur verið aukinn um 20.000 tonn og er nú 130.000. Þá hefur keilukvótinn verið aukinn úr 3500 í 5000 tonn. Þorskvótinn minnkar um 5000 þúsund tonn og er nú 193.000 tonn. Sandkolinn minnkar úr 4000 í 2000 tonn og skrápflúran minnkar um 2000 tonn og er nú 1500 tonn. Fréttir Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
HB Grandi hf. heldur sæti sínu sem kvótamesta útgerð landsins með tæplega 37.000 þorskígildis tonna kvóta. Nýtt kvótaár hófst á miðnætti í nótt en alls er 930 skipum og bátum úthlutað kvóta í ár. Alls fá 414 skip úthlutað fiskveiðikvóta á nýju fiskveiðiári. Rúmlega 500 bátar fá úthlutað kvóta í krókaaflamarki en aðeins bátar sem eru undir 15 brúttólestum að stærð fá úthlutun í þeim flokk. HB Grandi hf. er stærsta útgerð landsins með tæp tíu prósent af heildarkvóta þeirra tegunda sem úthlutað er til á fiskveiðiárinu. Til samanburðar má geta þetta að minnsta útgerð landsins Útnes ehf. í Snæfellsbæ fær í ár úthlutað tæpum 900 tonnum í þorskígildum. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar varðandi sérstakar úthlutanir. Sóknardagakerfi hefur verið lagt af en aðeins var einn bátur eftir á sóknardögum á fiskveiðiárinu 2005/2006 líkt og fram kemur á heimasíðu Fiskistofu. Þá eru sérstakar úthlutanir til krókaaflamarksbáta og úthlutanir frá Byggðastofnun liðin tíð og sömuleiðis úthlutun úr svonefndum 3.000 tonna potti. Magn kvóta efttir fisktegundum hefur breyst lítillega á milli ára. Síldarkvótinn hefur verið aukinn um 20.000 tonn og er nú 130.000. Þá hefur keilukvótinn verið aukinn úr 3500 í 5000 tonn. Þorskvótinn minnkar um 5000 þúsund tonn og er nú 193.000 tonn. Sandkolinn minnkar úr 4000 í 2000 tonn og skrápflúran minnkar um 2000 tonn og er nú 1500 tonn.
Fréttir Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira