Vilja eldfjallafriðland á Reykjanesi 4. september 2006 16:11 Vinstri hreyfingin grænt framboð í Reykjavík mun leggja fram tillögu um stofnun eldfjallafriðlands frá Þingvöllum að Reykjanestá og aðra um hlutlausa úttekt á Kárahnjúkavirkjun ásamt frestun fyllingu Hálslóns á fundi Borgarstjórnar á morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem hreyfingin hélt í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrr í dag.Tillögurnar eru hluti af áherslum flokksins í borgarmálum í vetur. Í tillögu um Eldfjallafriðland segir í að á svæðinu frá Þingvöllum að Reykjanestá sé að finna fólkvanga, náttúruvætti og minjar úr náttúruminjaskrá, ósnortin víðerni, menningarmijar, háhitasvæði, hraun og gróskumikil svæði sem vert sé að friða. Þá segja Vinstri grænir úthafshrygginn á Reykjanesi hafa jarðfræðilega sérstöðu á heimsmælikvarða. Tillagan um Kárahnjúkastíflu er í samræmi við stefnu Vinstri grænna á landsvísu en hreyfingin vill að fram fari óháð úttekt á virkjuninni og að starfshópur jarðvísindamanna og verkfræðinga kanni hvað fóir úrskeðis við hönnun og byggingu stíflna sem eru sambærilegar Kárahnjúkastíflu. Að mati Vinstri grænna þá ber Reykjavíkurborg ábyrgð á því að Landsvirkjun stígi varlega til jarðar í framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun þar sem borgin er eigandi að verulegum hlut í Landsvirkjun.Aðrar áherslur vinstri grænna í vetur verða í mannréttindamálum þar sem hreyfingin vill láta gera viðamikla úttekt á kynjajafnrétti hjá Reykjavíkurborg sem og að kvenfrelsissjónarmið verði höfð til hliðssjónar við veitingu vínveitinga- og veitingahúsaleyfa í borginni. Segja vinstri græn að þrátt fyrir að borgin hafi ákveðið að leyfa ekki nektarstaði innan borgarmarkanna þá hafi slíkir staðir verið opnaðir þar og á því þurfi að taka. Eins bar hreyfingin fram tillögu á í ágúst þess efnis að mannrréttindastefna borgarinnar verði þýdd yfir á helstu tungumál innflytjenda, blindraletur og íslenskt táknmál. Þeirri tillögu var frestað á milli funda.Að lokum má geta þess að Vinstri græn munu bera fram tillögu um að allri gjaldtöku í grunnskólum borgarinnar verði hætt. Fréttir Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira
Vinstri hreyfingin grænt framboð í Reykjavík mun leggja fram tillögu um stofnun eldfjallafriðlands frá Þingvöllum að Reykjanestá og aðra um hlutlausa úttekt á Kárahnjúkavirkjun ásamt frestun fyllingu Hálslóns á fundi Borgarstjórnar á morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem hreyfingin hélt í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrr í dag.Tillögurnar eru hluti af áherslum flokksins í borgarmálum í vetur. Í tillögu um Eldfjallafriðland segir í að á svæðinu frá Þingvöllum að Reykjanestá sé að finna fólkvanga, náttúruvætti og minjar úr náttúruminjaskrá, ósnortin víðerni, menningarmijar, háhitasvæði, hraun og gróskumikil svæði sem vert sé að friða. Þá segja Vinstri grænir úthafshrygginn á Reykjanesi hafa jarðfræðilega sérstöðu á heimsmælikvarða. Tillagan um Kárahnjúkastíflu er í samræmi við stefnu Vinstri grænna á landsvísu en hreyfingin vill að fram fari óháð úttekt á virkjuninni og að starfshópur jarðvísindamanna og verkfræðinga kanni hvað fóir úrskeðis við hönnun og byggingu stíflna sem eru sambærilegar Kárahnjúkastíflu. Að mati Vinstri grænna þá ber Reykjavíkurborg ábyrgð á því að Landsvirkjun stígi varlega til jarðar í framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun þar sem borgin er eigandi að verulegum hlut í Landsvirkjun.Aðrar áherslur vinstri grænna í vetur verða í mannréttindamálum þar sem hreyfingin vill láta gera viðamikla úttekt á kynjajafnrétti hjá Reykjavíkurborg sem og að kvenfrelsissjónarmið verði höfð til hliðssjónar við veitingu vínveitinga- og veitingahúsaleyfa í borginni. Segja vinstri græn að þrátt fyrir að borgin hafi ákveðið að leyfa ekki nektarstaði innan borgarmarkanna þá hafi slíkir staðir verið opnaðir þar og á því þurfi að taka. Eins bar hreyfingin fram tillögu á í ágúst þess efnis að mannrréttindastefna borgarinnar verði þýdd yfir á helstu tungumál innflytjenda, blindraletur og íslenskt táknmál. Þeirri tillögu var frestað á milli funda.Að lokum má geta þess að Vinstri græn munu bera fram tillögu um að allri gjaldtöku í grunnskólum borgarinnar verði hætt.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira