Lögreglan gengur hart fram gegn mótmælendum og brýtur jafnvel stjórnarskrá. 5. september 2006 19:17 Hæstaréttarlögmaðurinn Ragnar Aðalsteinsson segir greinilegt að dagskipun lögreglunnar sé að mótmæli skuli alls ekki líðast.Hann veltir líka fyrir sér hvort andófsmenn séu á skrá lögreglunnar því reglur um þessi málefni séu ekki birtar og erfitt að afla upplýsinga. Þetta kom fram í máli Ragnars á hádegisfundi lagadeildar Háskólans í Reykjavík sem fjallaði um réttarstöðu mótmælenda. Ragnar segist vita til þess að þeir sem taka þátt í mótmælum verði jafnvel fyrir áföllum eins og atvinnumissi eða fái ekki framgang í störfum. Ragnar segir að réttarstaða andófsmanna sé betri í dag en áður. Aðspurður um hvort lögreglan sé æstari í garð mótmælenda og aðgerðir hennar harkalegri nú en áður,segir Ragnar að auðvitað sé dæmi um harkalegar aðgerðir lögreglunnar til að mynda frá árinu 1974 en í máli mótmælenda vegna Kárahnjúkavirkjunnar sé alveg á hreinu að framgangur lögreglu hafi stangast á við stjórnarskrá. Ragnar segir líka mikinn mun á því hvernig tekið er á erlendum andófsmönnum hér landi og vísar þar í meðferð lögreglu á Falun Gong-liðum sem hingað komu til lands. Hann segist vita til þess að lögreglumenn hafi í þeim málum óhlýðnast meðvitað yfirmönnum sínum, þ.e. ráðherrum sem hafi viljað sjá harkalegri framgöngu. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins hélt líka erindi á fundinum og er ósammála staðhæfingum Ragnars. Hann segir að hlutverk lögreglunnar sé skýrt þegar um mótmæli sé um að ræða og andófsmenn séu ekki á skrá lögreglunnar. Fréttir Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Sjá meira
Hæstaréttarlögmaðurinn Ragnar Aðalsteinsson segir greinilegt að dagskipun lögreglunnar sé að mótmæli skuli alls ekki líðast.Hann veltir líka fyrir sér hvort andófsmenn séu á skrá lögreglunnar því reglur um þessi málefni séu ekki birtar og erfitt að afla upplýsinga. Þetta kom fram í máli Ragnars á hádegisfundi lagadeildar Háskólans í Reykjavík sem fjallaði um réttarstöðu mótmælenda. Ragnar segist vita til þess að þeir sem taka þátt í mótmælum verði jafnvel fyrir áföllum eins og atvinnumissi eða fái ekki framgang í störfum. Ragnar segir að réttarstaða andófsmanna sé betri í dag en áður. Aðspurður um hvort lögreglan sé æstari í garð mótmælenda og aðgerðir hennar harkalegri nú en áður,segir Ragnar að auðvitað sé dæmi um harkalegar aðgerðir lögreglunnar til að mynda frá árinu 1974 en í máli mótmælenda vegna Kárahnjúkavirkjunnar sé alveg á hreinu að framgangur lögreglu hafi stangast á við stjórnarskrá. Ragnar segir líka mikinn mun á því hvernig tekið er á erlendum andófsmönnum hér landi og vísar þar í meðferð lögreglu á Falun Gong-liðum sem hingað komu til lands. Hann segist vita til þess að lögreglumenn hafi í þeim málum óhlýðnast meðvitað yfirmönnum sínum, þ.e. ráðherrum sem hafi viljað sjá harkalegri framgöngu. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins hélt líka erindi á fundinum og er ósammála staðhæfingum Ragnars. Hann segir að hlutverk lögreglunnar sé skýrt þegar um mótmæli sé um að ræða og andófsmenn séu ekki á skrá lögreglunnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Sjá meira