Penninn kaupir hlut í Te og Kaffi 19. september 2006 14:12 Penninn hefur keypt þriðjungshlut í fyrirtækinu Te og kaffi og mun framvegis annast dreifingu og þjónustu til fyrirtækja á vörum frá Te og kaffi. Fyrirhugað er að opna nýtt kaffihús í Austurstræti á næstunni. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að dreifing og þjónusta á te, kaffi og nauðsynjavörum fyrir kaffistofuna sé liður í fyrirtækjaþjónustu Pennans með skrifstofu-, rekstrar- og tölvuvörur ásamt hreinlætis og hreinsivörum. Te og kaffi hefur dregið sig út úr dreifingu til fyrirtækja og hefur sömuleiðis selt veitingahús sem rekið var á þeirra vegum. Te og kaffi mun framvegis einbeita sér að framleiðslu og heildsöludreifingu á tei og kaffi, ásamt sölu og þjónustu á tilheyrandi tækjum til verslana og veitingahúsa. Einar Snorri Magnússson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Pennans, segir kaupverð trúnaðarmál. Hann er ánægður með samvinnu Pennans við Te og kaffi og telur viðskiptavini Pennans fá betri þjónustu fyrir vikið. „Með aukinni kaffimenningu landans gerir starfsfólk og viðskiptavinir fyrirtækja einfaldlega þá kröfu að fá alvöru kaffi, en ekki skyndikaffi eða staðinn uppáhelling. Með vönduðu hráefni, réttum tækjum og umhirðu geta öll fyrirtæki tryggt starfsmönnum og viðskiptavinum framúrskarandi bolla, jafnvel úr sjálfvirkum kaffivélum," segir hann í tilkynningunni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Penninn hefur keypt þriðjungshlut í fyrirtækinu Te og kaffi og mun framvegis annast dreifingu og þjónustu til fyrirtækja á vörum frá Te og kaffi. Fyrirhugað er að opna nýtt kaffihús í Austurstræti á næstunni. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að dreifing og þjónusta á te, kaffi og nauðsynjavörum fyrir kaffistofuna sé liður í fyrirtækjaþjónustu Pennans með skrifstofu-, rekstrar- og tölvuvörur ásamt hreinlætis og hreinsivörum. Te og kaffi hefur dregið sig út úr dreifingu til fyrirtækja og hefur sömuleiðis selt veitingahús sem rekið var á þeirra vegum. Te og kaffi mun framvegis einbeita sér að framleiðslu og heildsöludreifingu á tei og kaffi, ásamt sölu og þjónustu á tilheyrandi tækjum til verslana og veitingahúsa. Einar Snorri Magnússson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Pennans, segir kaupverð trúnaðarmál. Hann er ánægður með samvinnu Pennans við Te og kaffi og telur viðskiptavini Pennans fá betri þjónustu fyrir vikið. „Með aukinni kaffimenningu landans gerir starfsfólk og viðskiptavinir fyrirtækja einfaldlega þá kröfu að fá alvöru kaffi, en ekki skyndikaffi eða staðinn uppáhelling. Með vönduðu hráefni, réttum tækjum og umhirðu geta öll fyrirtæki tryggt starfsmönnum og viðskiptavinum framúrskarandi bolla, jafnvel úr sjálfvirkum kaffivélum," segir hann í tilkynningunni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira