Fjórir fórust 10. október 2006 19:11 Vélin var á leið til Molde frá Stafangri, en ætlaði að koma við á Storð. Vélin rann út af flugbrautinni og varð alelda á skammri stund. Tólf manns komust út úr vélinni, en björgunarlið fann fjóra látna þegar eldar höfðu verið slökktir. Þeir sem björguðust voru fluttir á þrjú mismunandi sjúkrahús, eftir alvarleika brunasáranna. Farþegarnir voru allir starfsmenn norska gasvinnslufyrirtækisins Aker Kværner og hafa þrjú þúsund starfsmenn þess lagt niður vinnu í dag vegna slyssins. Þrír Færeyingar og einn Dani voru í áhöfninni, og farþegarnir tólf voru allir frá Rogalandi í Noregi, samkvæmt frétt dagblaðsins Aftenposten. Lengi framan af degi var sagt að þrettán manns hefðu bjargast og þrír látist, en nú síðdegis var staðfest að fjórir hefðu farist. Vélin var af gerðinni British Aerospace-146-200, tók 92 farþega og er sömu gerðar og Atlantic Airways notar til áætlunarflugs hingað til lands. Flugbrautin í Storð er tólf hundruð metra löng og segja yfirmenn flugvallarins að það eigi að vera meira en nóg fyrir vélar af þessu tagi, enda lendi þær þar reglulega. Tvær sams konar vélar frá Atlantic þurftu að nauðlenda í Bergen í september vegna bilunar í bremsubúnaði. Magni Arge, framkvæmdastjóri félagsins segir vélina sem fórst ekki vera aðra þeirra. Verið er að rannsaka hvað olli slysinu. Erlent Fréttir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Sjá meira
Vélin var á leið til Molde frá Stafangri, en ætlaði að koma við á Storð. Vélin rann út af flugbrautinni og varð alelda á skammri stund. Tólf manns komust út úr vélinni, en björgunarlið fann fjóra látna þegar eldar höfðu verið slökktir. Þeir sem björguðust voru fluttir á þrjú mismunandi sjúkrahús, eftir alvarleika brunasáranna. Farþegarnir voru allir starfsmenn norska gasvinnslufyrirtækisins Aker Kværner og hafa þrjú þúsund starfsmenn þess lagt niður vinnu í dag vegna slyssins. Þrír Færeyingar og einn Dani voru í áhöfninni, og farþegarnir tólf voru allir frá Rogalandi í Noregi, samkvæmt frétt dagblaðsins Aftenposten. Lengi framan af degi var sagt að þrettán manns hefðu bjargast og þrír látist, en nú síðdegis var staðfest að fjórir hefðu farist. Vélin var af gerðinni British Aerospace-146-200, tók 92 farþega og er sömu gerðar og Atlantic Airways notar til áætlunarflugs hingað til lands. Flugbrautin í Storð er tólf hundruð metra löng og segja yfirmenn flugvallarins að það eigi að vera meira en nóg fyrir vélar af þessu tagi, enda lendi þær þar reglulega. Tvær sams konar vélar frá Atlantic þurftu að nauðlenda í Bergen í september vegna bilunar í bremsubúnaði. Magni Arge, framkvæmdastjóri félagsins segir vélina sem fórst ekki vera aðra þeirra. Verið er að rannsaka hvað olli slysinu.
Erlent Fréttir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“