In and out of Africa 11. október 2006 13:00 Myndin byggir að mestu á rannsóknum mannfræðingsins Christopher Steiners, sem gerði viðamiklar vettvangsrannsóknir á afrísku handverki á Fílabeinsströndinni. Heimildamyndin In and out of Afrika eftir Ilisa Barbash og Lucien Taylor sem framleidd var árið 1992 í Háskólanum í Berkeley, Kaliforníu, verður sýnd í ReykjavíkurAkademíunni fimmtudagskvöldið 12. október kl. 20. Katla Kjartansdóttir, þjóðfræðingur, fylgir myndinni úr hlaði. Myndin fjallar í hnotskurn um fljótandi merkingu afrískra lista, og veltir upp áleitnum spurningum um samband Vesturlandabúa við afríska menningu. Hún sýnir á skoplegan og oft írónískan hátt hvernig gildi listmuna breytist eftir því í hvaða samhengi þeir eru settir. Höfundar myndarinnar vefa saman á skemmtilegan hátt sögur af vestrænum listaverkasöfnurum, múslímskum kaupmönnum og afrískum listamönnum og fræðimönnum. Myndavélin fylgir listaverkahöndlara frá Níger eftir á ferðum hans um heimahéruð og til Kaliforníu í Bandaríkjunum. Við sjáum hvernig þessi snjalli kaupmaður býr til eða bætir við verðgildi hlutanna og breytir þar með huglægri merkingu þeirra með því að leika hlutverk einskonar menningarmiðlara. Hann túlkar t.d. sama hlutinn á mismunandi hátt eftir því hvað hann heldur að hinn vestræni kaupandi vilji heyra, og spinnur sögur um hlutina þar sem það á við. Einnig sjáum við hvernig afrískum munum er breytt með ýmsum leiðum til þess að auka við eða falsa gildi þeirra. Þetta sem vekur áhorfandann til umhugsunar um margslungin hugtök eins og „hið ósvikna" (authenticity), upprunaleika og hvað er „ekta" og hvað ekki? Myndin byggir að mestu á rannsóknum mannfræðingsins Christopher Steiners, sem gerði viðamiklar vettvangsrannsóknir á afrísku handverki á Fílabeinsströndinni. Hún er í raun sjónræn etnógrafía og því hentar kvikmyndamiðillin einkar vel til að koma rannsóknarniðurstöðum og gögnum til skila til áhorfandans. Myndin tekur um klukkustund í sýningu og er með enskum texta. Aðgangur er ókeypis. Lífið Menning Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Heimildamyndin In and out of Afrika eftir Ilisa Barbash og Lucien Taylor sem framleidd var árið 1992 í Háskólanum í Berkeley, Kaliforníu, verður sýnd í ReykjavíkurAkademíunni fimmtudagskvöldið 12. október kl. 20. Katla Kjartansdóttir, þjóðfræðingur, fylgir myndinni úr hlaði. Myndin fjallar í hnotskurn um fljótandi merkingu afrískra lista, og veltir upp áleitnum spurningum um samband Vesturlandabúa við afríska menningu. Hún sýnir á skoplegan og oft írónískan hátt hvernig gildi listmuna breytist eftir því í hvaða samhengi þeir eru settir. Höfundar myndarinnar vefa saman á skemmtilegan hátt sögur af vestrænum listaverkasöfnurum, múslímskum kaupmönnum og afrískum listamönnum og fræðimönnum. Myndavélin fylgir listaverkahöndlara frá Níger eftir á ferðum hans um heimahéruð og til Kaliforníu í Bandaríkjunum. Við sjáum hvernig þessi snjalli kaupmaður býr til eða bætir við verðgildi hlutanna og breytir þar með huglægri merkingu þeirra með því að leika hlutverk einskonar menningarmiðlara. Hann túlkar t.d. sama hlutinn á mismunandi hátt eftir því hvað hann heldur að hinn vestræni kaupandi vilji heyra, og spinnur sögur um hlutina þar sem það á við. Einnig sjáum við hvernig afrískum munum er breytt með ýmsum leiðum til þess að auka við eða falsa gildi þeirra. Þetta sem vekur áhorfandann til umhugsunar um margslungin hugtök eins og „hið ósvikna" (authenticity), upprunaleika og hvað er „ekta" og hvað ekki? Myndin byggir að mestu á rannsóknum mannfræðingsins Christopher Steiners, sem gerði viðamiklar vettvangsrannsóknir á afrísku handverki á Fílabeinsströndinni. Hún er í raun sjónræn etnógrafía og því hentar kvikmyndamiðillin einkar vel til að koma rannsóknarniðurstöðum og gögnum til skila til áhorfandans. Myndin tekur um klukkustund í sýningu og er með enskum texta. Aðgangur er ókeypis.
Lífið Menning Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira