Hljómsveitin Sign spilar hér heima 13. október 2006 15:30 Hljómsveitin Sign heldur 6 daga tónleikaröð sem hefst föstudaginn 13. október og endar föstudaginn 20. á Kerrang! kvöldi Iceland Airwaves. Hljómsveitin er nýkomin úr vel heppnuðum þriggja vikna Evróputúr þar sem þeir spiluðu 17 tónleika í 5 löndum. Sign hafa verið iðnir við tónleikahald á þessu ári og lofa að mæta þéttir til leiks með nýtt efni í farteskinu. Í tilefni af tónleikahaldinu sendir hljómsveitin frá sér smáskífuna, So Pretty, sem gefin er út í niðurhali á tonlist.is Hér er um alfarið nýja útgáfu að ræða frá því sem var á geisladisknum, Thank God for Silence, sem út kom fyrir síðustu jól. Nýja útgáfan var unnin með hinum þekkta breska hljóðupptökustjóra Chris Sheldon. Sign spila á eftirfarandi stöðum á næstunni: Föstudagur 13. október Akranes - Fjölbrautarskólanum ásamt Jamies Star og Sýna Laugardagur 14. október Akureyri - Sjallinn ásamt Nevolution og Jamies Star Sunnudagur 15. október Grundarfirði - Félagsheimilinu á Grundafirði Mánudagur 16. október Keflavík - Yello ásamt Jamies Star og Ritz Þriðjudagur 17. október Selfoss - Fjölbrautarskólanum ásamt Jamies Star Föstudagur 20. október Reykjavík - Nasa - Kerrang! kvöld Iceland Airwaves Lag á Kerrang! safndiski A Little Bit með Sign er eitt af þeim lögum sem kemur út á nýjum safndiski sem Kerrang! hefur sett saman í tilefni af 25 ára afmæli sínu og nefnist New Breed. Í frétt í Kerrang! í þessari viku segir að disknum sé ætlað að koma á framfæri heitustu hljómsveitinum í heimi Kerrang! um leið og varpað er ljósi á nýjar sveitir sem eru að brjótast í gegn og tímaritið trúi á að eigi eftir að ná miklum árangri á næstu 12 mánuðum. Í upptalningu sinni nefnir Kerrang! þrjár alþjóðlegar hljómsveitir í þessu samhengi eða Sign, frönsku sveitina Gojira (sem einnig koma fram á Kerrang! kvöldi Iceland Airwaves) og áströlsku sveitina The Scare sem Sign ferðuðust með á Kerrang! Most wanted túr fyrr á árinu. Egill Rafnsson trommuleikari hljómsveitarinnar segir þetta viðurkenningu fyrir Sign. "Við erum búnir að lesa þetta tímarit frá því að við vorum púkar og það er góð tilfinning að sjá Sign á prenti í Kerrang!. Þeir hafa stutt ótrúlega vel við bakið á okkur síðan að við spiluðum á Iceland Airwaves í fyrra og beiðni þeirra um að fá lag á safndisk sem gefinn er út í tilefni af afmælisári þeirra toppaði þann stuðning." Lífið Menning Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Hljómsveitin Sign heldur 6 daga tónleikaröð sem hefst föstudaginn 13. október og endar föstudaginn 20. á Kerrang! kvöldi Iceland Airwaves. Hljómsveitin er nýkomin úr vel heppnuðum þriggja vikna Evróputúr þar sem þeir spiluðu 17 tónleika í 5 löndum. Sign hafa verið iðnir við tónleikahald á þessu ári og lofa að mæta þéttir til leiks með nýtt efni í farteskinu. Í tilefni af tónleikahaldinu sendir hljómsveitin frá sér smáskífuna, So Pretty, sem gefin er út í niðurhali á tonlist.is Hér er um alfarið nýja útgáfu að ræða frá því sem var á geisladisknum, Thank God for Silence, sem út kom fyrir síðustu jól. Nýja útgáfan var unnin með hinum þekkta breska hljóðupptökustjóra Chris Sheldon. Sign spila á eftirfarandi stöðum á næstunni: Föstudagur 13. október Akranes - Fjölbrautarskólanum ásamt Jamies Star og Sýna Laugardagur 14. október Akureyri - Sjallinn ásamt Nevolution og Jamies Star Sunnudagur 15. október Grundarfirði - Félagsheimilinu á Grundafirði Mánudagur 16. október Keflavík - Yello ásamt Jamies Star og Ritz Þriðjudagur 17. október Selfoss - Fjölbrautarskólanum ásamt Jamies Star Föstudagur 20. október Reykjavík - Nasa - Kerrang! kvöld Iceland Airwaves Lag á Kerrang! safndiski A Little Bit með Sign er eitt af þeim lögum sem kemur út á nýjum safndiski sem Kerrang! hefur sett saman í tilefni af 25 ára afmæli sínu og nefnist New Breed. Í frétt í Kerrang! í þessari viku segir að disknum sé ætlað að koma á framfæri heitustu hljómsveitinum í heimi Kerrang! um leið og varpað er ljósi á nýjar sveitir sem eru að brjótast í gegn og tímaritið trúi á að eigi eftir að ná miklum árangri á næstu 12 mánuðum. Í upptalningu sinni nefnir Kerrang! þrjár alþjóðlegar hljómsveitir í þessu samhengi eða Sign, frönsku sveitina Gojira (sem einnig koma fram á Kerrang! kvöldi Iceland Airwaves) og áströlsku sveitina The Scare sem Sign ferðuðust með á Kerrang! Most wanted túr fyrr á árinu. Egill Rafnsson trommuleikari hljómsveitarinnar segir þetta viðurkenningu fyrir Sign. "Við erum búnir að lesa þetta tímarit frá því að við vorum púkar og það er góð tilfinning að sjá Sign á prenti í Kerrang!. Þeir hafa stutt ótrúlega vel við bakið á okkur síðan að við spiluðum á Iceland Airwaves í fyrra og beiðni þeirra um að fá lag á safndisk sem gefinn er út í tilefni af afmælisári þeirra toppaði þann stuðning."
Lífið Menning Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira