Spá óbreyttum stýrivöxtum 30. október 2006 11:03 Seðlabanki Íslands ákveður stýrivexti á fimmtudag. Seðlabankinn ákveður stýrivexti á fimmtudag samhliða útgáfu Peningamála. Greiningardeild Glitnis reiknað með að bankinn haldi vöxtum sínum óbreyttum en útilokar ekki 25 punkta hækkun. Stýrivextir Seðlabankans standa í 14 prósentum í dag. Í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis segir að gengi krónunnar hafi hækkað mikið síðustu vikur, verðbólgan hjaðnað, verðbólguhorfur batnað og verðbólguálag á fjármálamarkaði hafi dregist snarlega saman. Þá gefi aðstæður á íbúðamarkaði til kynna að hækkun íbúðaverðs verði ekki verðbólguvaldur á næstunni. Seðlabankinn geti því auðveldlega litið svo á að ekki sé þörf á frekari vaxtahækkun sem stendur. Ennfremur segir deildin að Seðlabankinn muni að öllum líkindum leggja áherslu á að enn sé rík þörf á aðhaldi þótt verðbólguhorfur hafi batnað nokkuð og því sé hækkun hugsanleg. „Áfram verður því aðhaldstónn í skilaboðum Seðlabankans enda mælist verðbólgan enn mikil og ekki er gefið að verðbólgumarkmið bankans náist," segir í Morgunkorninu. Þá segir: „Eftir innkomu erlendra spákaupmanna, sem hafa tekið stórar stöður með krónunni, má segja að gengisáhætta sé nú meiri en áður. Ekki er ljóst hver viðbrögð þeirra yrðu ef Seðlabankinn boðaði nú vaxtalækkunarferli en í versta falli myndi stór hluti þeirra loka stöðum sínum. Seðlabankinn þarf því að stíga varlega til jarðar þegar kemur að því að boða lok vaxtahækkunarferlisins. Gengisþróun krónunnar mun ráða miklu um hvort verðbólgan hjaðnar jafn hratt á næstunni líkt og spár gefa nú til kynna eða hvort hún verður áfram mikil," segir í Morgunkorni Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira
Seðlabankinn ákveður stýrivexti á fimmtudag samhliða útgáfu Peningamála. Greiningardeild Glitnis reiknað með að bankinn haldi vöxtum sínum óbreyttum en útilokar ekki 25 punkta hækkun. Stýrivextir Seðlabankans standa í 14 prósentum í dag. Í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis segir að gengi krónunnar hafi hækkað mikið síðustu vikur, verðbólgan hjaðnað, verðbólguhorfur batnað og verðbólguálag á fjármálamarkaði hafi dregist snarlega saman. Þá gefi aðstæður á íbúðamarkaði til kynna að hækkun íbúðaverðs verði ekki verðbólguvaldur á næstunni. Seðlabankinn geti því auðveldlega litið svo á að ekki sé þörf á frekari vaxtahækkun sem stendur. Ennfremur segir deildin að Seðlabankinn muni að öllum líkindum leggja áherslu á að enn sé rík þörf á aðhaldi þótt verðbólguhorfur hafi batnað nokkuð og því sé hækkun hugsanleg. „Áfram verður því aðhaldstónn í skilaboðum Seðlabankans enda mælist verðbólgan enn mikil og ekki er gefið að verðbólgumarkmið bankans náist," segir í Morgunkorninu. Þá segir: „Eftir innkomu erlendra spákaupmanna, sem hafa tekið stórar stöður með krónunni, má segja að gengisáhætta sé nú meiri en áður. Ekki er ljóst hver viðbrögð þeirra yrðu ef Seðlabankinn boðaði nú vaxtalækkunarferli en í versta falli myndi stór hluti þeirra loka stöðum sínum. Seðlabankinn þarf því að stíga varlega til jarðar þegar kemur að því að boða lok vaxtahækkunarferlisins. Gengisþróun krónunnar mun ráða miklu um hvort verðbólgan hjaðnar jafn hratt á næstunni líkt og spár gefa nú til kynna eða hvort hún verður áfram mikil," segir í Morgunkorni Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira