Hagnaður Euronext jókst um 8 prósent 16. nóvember 2006 09:37 Euronext. Mynd/AFP Hagnaður samevrópska hlutabréfamarkaðarins Euronext nam 92,28 milljónum evra, um 8,4 milljörðum íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Þetta jafngildir tæplega 8 prósenta meiri hagnaði en á sama tíma í fyrra. Tekjur markaðarins hækkuðu sömuleiðis um 12 prósent á milli ára en þær námu 262,24 milljónum evra eða 23,8 milljörðum króna. Euronext rekur hlutabréfamarkaði í París, Amsterdan, í Brussel og í Lissabon í Portúgal. Þá á Euronext afleiðumarkaðinn Liffe í Lundúnum í Bretlandi. Kauphöllin í Franfurt í Þýskalandi, Deutsche Börse, greindi frá því í gær að hún ætli að hætta öllum yfirtökutilraunum í samevrópska markaðinn. Til stendur að sameina Euronext og Kauphöllina í New York í Bandaríkjunum, NYSE, sem gerði 10 milljarða evru yfirtökutilboð í evrópska markaðinn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hagnaður samevrópska hlutabréfamarkaðarins Euronext nam 92,28 milljónum evra, um 8,4 milljörðum íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Þetta jafngildir tæplega 8 prósenta meiri hagnaði en á sama tíma í fyrra. Tekjur markaðarins hækkuðu sömuleiðis um 12 prósent á milli ára en þær námu 262,24 milljónum evra eða 23,8 milljörðum króna. Euronext rekur hlutabréfamarkaði í París, Amsterdan, í Brussel og í Lissabon í Portúgal. Þá á Euronext afleiðumarkaðinn Liffe í Lundúnum í Bretlandi. Kauphöllin í Franfurt í Þýskalandi, Deutsche Börse, greindi frá því í gær að hún ætli að hætta öllum yfirtökutilraunum í samevrópska markaðinn. Til stendur að sameina Euronext og Kauphöllina í New York í Bandaríkjunum, NYSE, sem gerði 10 milljarða evru yfirtökutilboð í evrópska markaðinn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira