Gildistöku 300 þúsund króna frítekjumarks flýtt 16. nóvember 2006 16:38 MYND/VG Ríkisstjórnin hefur ákveðið að tillögu Árna Mathiesens, fjármálaráðherra, og Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, að leggja til að gildistöku 300 þúsund króna frítekjumarks vegna atvinnutekna ellilífeyrisþega verði flýtt um þrjú ár. Þetta þýðir að ákvæði í frumvarpi um almannatryggingar, sem nú er til umfjöllunar á Alþingi, og gert er ráð fyrir að tækju gildi á árinu 2009 og 2010 taka að fullu gildi um næstu áramót. Ákvörðun um að flýta gildistökunni og stíga þetta skref að fullu um áramótin, og ekki í tvennu lagi, endurspeglar þann vilja ráðherranna og ríkisstjórnarinnar að koma til móts við eindregnar óskir talsmanna fulltrúa aldraðra og aldraðra sjálfra, segir í sameiginlegri tilkynningu ráðherranna. Þar segir einnig, að 300 þúsund króna frítekjumark sé nýmæli sem dragi úr áhrifum tekna við útreikning tekjutryggingar ellilífeyrisþega. Með frítekjumarkinu er ellilífeyrisþegum gert kleift að stunda atvinnu og fá 300.000 krónur á ári í laun, án þess að þessi hluti teknanna skerði tekjutryggingu sem Tryggingastofnun ríkisins greiðir. Frítekjumarkið er þannig enn ein aðgerðin til að draga úr áhrifum tekna á bætur, að því er fram kemur í yfirlýsingunni. Kjarabótin vegna afnáms þessa hluta tekjutenginga gagnast þeim mest í hópi ellilífeyrisþega sem hafa lægri og meðaltekjur. Framsóknarflokkurinn Heilbrigðismál Sjálfstæðisflokkurinn Skattar og tollar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að tillögu Árna Mathiesens, fjármálaráðherra, og Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, að leggja til að gildistöku 300 þúsund króna frítekjumarks vegna atvinnutekna ellilífeyrisþega verði flýtt um þrjú ár. Þetta þýðir að ákvæði í frumvarpi um almannatryggingar, sem nú er til umfjöllunar á Alþingi, og gert er ráð fyrir að tækju gildi á árinu 2009 og 2010 taka að fullu gildi um næstu áramót. Ákvörðun um að flýta gildistökunni og stíga þetta skref að fullu um áramótin, og ekki í tvennu lagi, endurspeglar þann vilja ráðherranna og ríkisstjórnarinnar að koma til móts við eindregnar óskir talsmanna fulltrúa aldraðra og aldraðra sjálfra, segir í sameiginlegri tilkynningu ráðherranna. Þar segir einnig, að 300 þúsund króna frítekjumark sé nýmæli sem dragi úr áhrifum tekna við útreikning tekjutryggingar ellilífeyrisþega. Með frítekjumarkinu er ellilífeyrisþegum gert kleift að stunda atvinnu og fá 300.000 krónur á ári í laun, án þess að þessi hluti teknanna skerði tekjutryggingu sem Tryggingastofnun ríkisins greiðir. Frítekjumarkið er þannig enn ein aðgerðin til að draga úr áhrifum tekna á bætur, að því er fram kemur í yfirlýsingunni. Kjarabótin vegna afnáms þessa hluta tekjutenginga gagnast þeim mest í hópi ellilífeyrisþega sem hafa lægri og meðaltekjur.
Framsóknarflokkurinn Heilbrigðismál Sjálfstæðisflokkurinn Skattar og tollar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira