Búist við að Thorpe hætti keppni í sundi 20. nóvember 2006 19:15 Thorpe er einn besti sundmaður sögunnar. MYND/Getty Images Búist er við því að sundmaðurinn Ian Thorpe frá Ástralíu tilkynni um brotthvarf sitt úr íþróttinni á blaðamannafundi sem fram fer á morgun, en þrátlát meiðsli eru svo gott sem búin að binda enda á feril hans. Hinn fimmfaldi Ólympíumeistari og tífaldi Heimsmeistari hefur ekki keppt á stórmóti frá því á Ólympíuleikunum árið 2004, en alvarleg veikindi og meiðsli hafa hrjáð hann síðustu mánuði. Hann hafði boðað til blaðamannafundar í Sidney á morgun þar sem talið var að hann myndi tilkynna opinberlega að hann gæti ekki tekið þátt á Heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í mars á næsta ári. Orðrómur um að hann hyggist tilkynna um brotthvarf sitt úr sundheiminum hefur hins vegar aukist til muna í dag. Thorpe hefur áður sagt opinberlega að hann hyggðist freista þess að vinna til gullverðlauna á ÓL í Peking eftir tvö ár og verða þannig fyrsti karlkyns sundmaðurinn sem nær að vinna gull á þremur Ólympíuleikum í röð. Nú þegar það markmið virðist vera úr sjónmáli telja margir að Thorpe kjósi heldur að draga tjöldin fyrir fullt og allt. Erlendar Íþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira
Búist er við því að sundmaðurinn Ian Thorpe frá Ástralíu tilkynni um brotthvarf sitt úr íþróttinni á blaðamannafundi sem fram fer á morgun, en þrátlát meiðsli eru svo gott sem búin að binda enda á feril hans. Hinn fimmfaldi Ólympíumeistari og tífaldi Heimsmeistari hefur ekki keppt á stórmóti frá því á Ólympíuleikunum árið 2004, en alvarleg veikindi og meiðsli hafa hrjáð hann síðustu mánuði. Hann hafði boðað til blaðamannafundar í Sidney á morgun þar sem talið var að hann myndi tilkynna opinberlega að hann gæti ekki tekið þátt á Heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í mars á næsta ári. Orðrómur um að hann hyggist tilkynna um brotthvarf sitt úr sundheiminum hefur hins vegar aukist til muna í dag. Thorpe hefur áður sagt opinberlega að hann hyggðist freista þess að vinna til gullverðlauna á ÓL í Peking eftir tvö ár og verða þannig fyrsti karlkyns sundmaðurinn sem nær að vinna gull á þremur Ólympíuleikum í röð. Nú þegar það markmið virðist vera úr sjónmáli telja margir að Thorpe kjósi heldur að draga tjöldin fyrir fullt og allt.
Erlendar Íþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira