Metangasleiðsla frá Álfsnesi til Ártúnshöfða 22. nóvember 2006 16:44 MYND/Valgarður Til stendur að leggja gasleiðslu frá Álfsnesi upp á Ártúnshöfða sem flytja á metangas sem framleitt er hjá Sorpu í Álfsnesi og notað verður til áfyllingar á stöð ESSO við Bíldshöfða. Orkuveita Reykjavíkur hefur gengið til samninga við Ístak um lagningu leiðslunnar og segir í tilkynningu frá Orkuveitunni að um sé að ræða fyrstu gaslögninina til almennra nota sem lögð er í Reykjavík um langt skeið. Leiðslan verður um tíu kílómetra löng og áætlaður kostnaður við lagningu hennar er um 100 milljónir króna. Metanbílum, sem eru umhverfisvænni en venjulegi bensín- eða dísilbílar, fer ört fjölgandi í borginni og með þessu vill Orkuveitan leggja sitt af mörkum til vænna umhverfis. Orkuveita Reykjavíkur hefur sjálf markað sér þá stefnu að meira en helmingur bílaflota fyrirtækisins verði knúinn umhverfisvænum orkugjöfum innan sjö ára. Það er Metan hf sem. sér um dreifingu á öllu gasi sem Sorpa framleiðir í Álfsnesi en Orkuveitan mun eiga og reka gaslögnina og Olíufélagið Esso. Til gamans má geta að rúmmetrinn af metani kostar nú 88 krónur og miðað við orkuinnihald svarar verðið á metani til þess að greiddar væru 78,60 krónur fyrir bensínlítrann. Hann kostar hins vegar um 114 krónur um þessar mundir. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Fleiri fréttir Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Sjá meira
Til stendur að leggja gasleiðslu frá Álfsnesi upp á Ártúnshöfða sem flytja á metangas sem framleitt er hjá Sorpu í Álfsnesi og notað verður til áfyllingar á stöð ESSO við Bíldshöfða. Orkuveita Reykjavíkur hefur gengið til samninga við Ístak um lagningu leiðslunnar og segir í tilkynningu frá Orkuveitunni að um sé að ræða fyrstu gaslögninina til almennra nota sem lögð er í Reykjavík um langt skeið. Leiðslan verður um tíu kílómetra löng og áætlaður kostnaður við lagningu hennar er um 100 milljónir króna. Metanbílum, sem eru umhverfisvænni en venjulegi bensín- eða dísilbílar, fer ört fjölgandi í borginni og með þessu vill Orkuveitan leggja sitt af mörkum til vænna umhverfis. Orkuveita Reykjavíkur hefur sjálf markað sér þá stefnu að meira en helmingur bílaflota fyrirtækisins verði knúinn umhverfisvænum orkugjöfum innan sjö ára. Það er Metan hf sem. sér um dreifingu á öllu gasi sem Sorpa framleiðir í Álfsnesi en Orkuveitan mun eiga og reka gaslögnina og Olíufélagið Esso. Til gamans má geta að rúmmetrinn af metani kostar nú 88 krónur og miðað við orkuinnihald svarar verðið á metani til þess að greiddar væru 78,60 krónur fyrir bensínlítrann. Hann kostar hins vegar um 114 krónur um þessar mundir.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Fleiri fréttir Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Sjá meira