Starfsmenn Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastdæmanna aðstoða í desember þá sem huga að leiðum ástvina sinna. Á Þorláksmesssu og aðfangadag verða starfsmenn í kirkjugörðunum þremur; Fossvogskirkjugarði, Gufuneskirkjugarði og gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu. Hægt er að finna staðsetningu leiða á vefnum gardur.is.
Aðstoða þá sem huga að leiðum ástvina
