Bókhald Byrgisins áður til skoðunar 13. desember 2006 17:29 Byrgið fékk áminningu eftir að Varnarmálaskrifstofa Utanríkisráðuneytisins lét taka út bókhald félagsins fyrir nokkrum árum. Félagsmálaráðuneytið segir engan grun um misferli fjár hjá Byrginu. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær hefur félagsmálaráðuneytið óskað eftir því við Ríkisendurskoðun að skoða rekstur meðferðarheimilisins Byrgisins að Efri Brú í Grímsnesi. Samkvæmt heimildum fréttastofu fékk Varnarmálaskrifstofa Utanríkisráðuneytisins óháðan endurskoðanda til að taka út bókhald heimilisins á meðan Byrgið var ennþá til húsa í Rockville á Suðurnesjum. Sú úttekt mun hafa leitt í ljós að bókhaldið væri í óreiðu og fékk Byrgið áminningu í kjölfarið. Ekki hefur náðst í Guðmund Jónsson forstöðumann Byrgisins í dag en hjá félagsmálaráðuneytinu fengust þær upplýsingar að Ríkisendurskoðun sinnti jafnaðarlega endurskoðun stofnana og fyrirtækja til að ganga úr skugga um það hvernig almannafé sé varið. Engar grunsemdir væru um misferli hjá Byrginu og engin tengsl milli beiðninnar og nafnlausa bréfsins sem sent var háttsettum mönnum í þjóðfélaginu með alvarlegum ásökunum á hendur forstöðumanni Byrgisins. Félagsmálaráðuneytið hefur á síðustu sjö árum styrkt Byrgið um röskar 200 milljónir króna, meðal annars hefur ríkissjóður síðustu þrjú ár greitt húsaleigu fyrir félagið, sem er 9 milljónir. Ríkið á sjálft húsnæðið. Athygli vekur að undanfarin þrjú ár hefur félagið fengið styrki frá félagsmálaráðuneytinu samkvæmt samningi sem aldrei var undirritaður af hálfu Byrgisins, þar sem forstöðumaðurinn gerði kröfu um meiri stuðning. Fréttir Innlent Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Fleiri fréttir 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Sjá meira
Byrgið fékk áminningu eftir að Varnarmálaskrifstofa Utanríkisráðuneytisins lét taka út bókhald félagsins fyrir nokkrum árum. Félagsmálaráðuneytið segir engan grun um misferli fjár hjá Byrginu. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær hefur félagsmálaráðuneytið óskað eftir því við Ríkisendurskoðun að skoða rekstur meðferðarheimilisins Byrgisins að Efri Brú í Grímsnesi. Samkvæmt heimildum fréttastofu fékk Varnarmálaskrifstofa Utanríkisráðuneytisins óháðan endurskoðanda til að taka út bókhald heimilisins á meðan Byrgið var ennþá til húsa í Rockville á Suðurnesjum. Sú úttekt mun hafa leitt í ljós að bókhaldið væri í óreiðu og fékk Byrgið áminningu í kjölfarið. Ekki hefur náðst í Guðmund Jónsson forstöðumann Byrgisins í dag en hjá félagsmálaráðuneytinu fengust þær upplýsingar að Ríkisendurskoðun sinnti jafnaðarlega endurskoðun stofnana og fyrirtækja til að ganga úr skugga um það hvernig almannafé sé varið. Engar grunsemdir væru um misferli hjá Byrginu og engin tengsl milli beiðninnar og nafnlausa bréfsins sem sent var háttsettum mönnum í þjóðfélaginu með alvarlegum ásökunum á hendur forstöðumanni Byrgisins. Félagsmálaráðuneytið hefur á síðustu sjö árum styrkt Byrgið um röskar 200 milljónir króna, meðal annars hefur ríkissjóður síðustu þrjú ár greitt húsaleigu fyrir félagið, sem er 9 milljónir. Ríkið á sjálft húsnæðið. Athygli vekur að undanfarin þrjú ár hefur félagið fengið styrki frá félagsmálaráðuneytinu samkvæmt samningi sem aldrei var undirritaður af hálfu Byrgisins, þar sem forstöðumaðurinn gerði kröfu um meiri stuðning.
Fréttir Innlent Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Fleiri fréttir 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Sjá meira