Ferguson ánægður með Saha 23. desember 2006 14:45 Louis Saha hefur spilað mjög fyrir með Man. Utd. í ár. MYND/Getty Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, telur að Louis Saha hafi fyllt skarðið sem Ruud van Nistelrooy skildi eftir í framlínu liðsins í sumar og gott betur. Saha hefur skorað átta mörk í þeim 15 leikjum sem hann hefur byrjað inn á í ár. Nistelrooy, sem gekk í raðir Real Madrid í sumar, skoraði 150 mörk í 201 leik á sínum ferli hjá Man. Utd. og héldu margir að sóknarlína liðsins yrði bitlaus án Hollendingsins fljúgandi, sérstaklega í ljósi þess að ferill Saha hjá liðinu hafði verið meiðslum strjáður og hann hafi ekki náð sér á strik. Tímabilið í ár hefur verið önnur saga og var Saha nýlega verðlaunaður með nýjum og endurbættum samningi við félagið. "Við brottför Nistelrooy, auk þess sem Alan Smith og Ole Gunnar Solskjær hafa átt í meiðslum, var þetta mikil prófraun fyrir Saha. En hann hefur fyllilega staðist mínar væntingar og samstarf hans við Wayne Rooney hefur verið með afbrigðum gott," segir Ferguson. "Tölfræði hans talar sínu máli. Hann skorar reglulega en vinnur auk þess mjög vel fyrir liðið, hann er öflugur í loftinu, er jafnvígur á báða fætur og sinnir varnarvinnunni vel. Hann býr yfir mörgum góðum kostum og við buðum honum nýjan samning vegna þess að við viljum halda þeim leikmönnum sem hafa þessa kosti. Við viljum alls ekki missa leikmenn á borð við Saha," sagði Ferguson jafnframt. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, telur að Louis Saha hafi fyllt skarðið sem Ruud van Nistelrooy skildi eftir í framlínu liðsins í sumar og gott betur. Saha hefur skorað átta mörk í þeim 15 leikjum sem hann hefur byrjað inn á í ár. Nistelrooy, sem gekk í raðir Real Madrid í sumar, skoraði 150 mörk í 201 leik á sínum ferli hjá Man. Utd. og héldu margir að sóknarlína liðsins yrði bitlaus án Hollendingsins fljúgandi, sérstaklega í ljósi þess að ferill Saha hjá liðinu hafði verið meiðslum strjáður og hann hafi ekki náð sér á strik. Tímabilið í ár hefur verið önnur saga og var Saha nýlega verðlaunaður með nýjum og endurbættum samningi við félagið. "Við brottför Nistelrooy, auk þess sem Alan Smith og Ole Gunnar Solskjær hafa átt í meiðslum, var þetta mikil prófraun fyrir Saha. En hann hefur fyllilega staðist mínar væntingar og samstarf hans við Wayne Rooney hefur verið með afbrigðum gott," segir Ferguson. "Tölfræði hans talar sínu máli. Hann skorar reglulega en vinnur auk þess mjög vel fyrir liðið, hann er öflugur í loftinu, er jafnvígur á báða fætur og sinnir varnarvinnunni vel. Hann býr yfir mörgum góðum kostum og við buðum honum nýjan samning vegna þess að við viljum halda þeim leikmönnum sem hafa þessa kosti. Við viljum alls ekki missa leikmenn á borð við Saha," sagði Ferguson jafnframt.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira