Benitez ánægður með Gerrard á miðjunni 25. desember 2006 12:30 Steven Gerrard hefur farið á kostum með Liverpool í undanförnum leikjum - á miðjunni. MYND/Getty Rafael Benitez, stjóri Liverpool, gaf sterklega í skyn í viðtali við enska dagblaðið The Mirror fyrir helgi að hann hyggist nota fyrirliða sinn Steven Gerrard á miðjunni, en ekki hægri kantinum eins og hann gerði framan af tímabilinu. Gerrard hefur skorað fjögur mörk í sex leikjum frá því að hann fór á miðja miðjuna. Liverpool hefur gengið afskaplega vel upp á síðkastið og vilja margir meina að það sé vegna þess að Gerrard sé í stöðu þar sem hann njóti sín betur. En hvað gerir Benitez þegar Momo Sissoko snýr aftur er spurning sem margir velta fyrir sér. Sissoko er óðum að ná sér og er búist við því að hann verði orðinn leikfær eftir innan við tvær vikur. En ef eitthvað má lesa úr orðum Benitez við Mirror þá er ekki ólíklegt að hann verði að sætta sig við að að verma varamannabekkinn. "Mér finnst Gerrard vera að taka stórstígum framförum sem miðjumaður," sagði Benitez. "Einn af þeim hlutum sem við erum að reyna að bæta hjá honum eru hlaupin inn í vítateiginn. Hann er í ábyrgðarstöðu og verður að velja réttu augnablikin til að stinga sér inn fyrir vörnina. Ef hann fer of snemma verður bilið á milli hans og Xabi Alonso of stórt og þá er fjandinn laus. Það verður að vera jafnvægi í liðunu og þess vegna getur Gerrard ekki hlaupið fram hvenær sem hann vill," sagði Benitez. "Ég ætla ekki að segja að Gerrard skorti aga, en stundum þarf að minna hann á að hafa hemil á sér. Honum langar alltaf að skora en hann hefur sínar varnarskyldur og hann er sífellt að átta sig betur á þeim. Hann er ótrúlega kraftmikill leikmaður, með endalausan sprengikraft og einn hans helsti styrkur að stinga sér inn í teiginn á ógnarhraða. Ég fullyrði að hann, og við sem lið, erum alltaf að bæta okkur í þessu skipulagi." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Rafael Benitez, stjóri Liverpool, gaf sterklega í skyn í viðtali við enska dagblaðið The Mirror fyrir helgi að hann hyggist nota fyrirliða sinn Steven Gerrard á miðjunni, en ekki hægri kantinum eins og hann gerði framan af tímabilinu. Gerrard hefur skorað fjögur mörk í sex leikjum frá því að hann fór á miðja miðjuna. Liverpool hefur gengið afskaplega vel upp á síðkastið og vilja margir meina að það sé vegna þess að Gerrard sé í stöðu þar sem hann njóti sín betur. En hvað gerir Benitez þegar Momo Sissoko snýr aftur er spurning sem margir velta fyrir sér. Sissoko er óðum að ná sér og er búist við því að hann verði orðinn leikfær eftir innan við tvær vikur. En ef eitthvað má lesa úr orðum Benitez við Mirror þá er ekki ólíklegt að hann verði að sætta sig við að að verma varamannabekkinn. "Mér finnst Gerrard vera að taka stórstígum framförum sem miðjumaður," sagði Benitez. "Einn af þeim hlutum sem við erum að reyna að bæta hjá honum eru hlaupin inn í vítateiginn. Hann er í ábyrgðarstöðu og verður að velja réttu augnablikin til að stinga sér inn fyrir vörnina. Ef hann fer of snemma verður bilið á milli hans og Xabi Alonso of stórt og þá er fjandinn laus. Það verður að vera jafnvægi í liðunu og þess vegna getur Gerrard ekki hlaupið fram hvenær sem hann vill," sagði Benitez. "Ég ætla ekki að segja að Gerrard skorti aga, en stundum þarf að minna hann á að hafa hemil á sér. Honum langar alltaf að skora en hann hefur sínar varnarskyldur og hann er sífellt að átta sig betur á þeim. Hann er ótrúlega kraftmikill leikmaður, með endalausan sprengikraft og einn hans helsti styrkur að stinga sér inn í teiginn á ógnarhraða. Ég fullyrði að hann, og við sem lið, erum alltaf að bæta okkur í þessu skipulagi."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn