Orðastríð Mourinho og Ferguson heldur áfram 25. desember 2006 14:30 Jose Mourinho og Alex Ferguson keppast við að koma hvorum öðrum úr jafnvægi í hverju viðtalinu á eftir öðru um þessar mundir. MYND/Getty Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur varað kollega sinn hjá Manchester United, Sir Alex Ferguson, við því að meistararnir verði mun sterkari á síðari hluta keppnistímabilsins en þeir hafi verið á þeim fyrri. Enn fremur segir Mourinho Man. Utd. hafa verið heppna því "allt hafi gengið upp hjá þeim." Síðustu tvær leiktíðir hefur Chelsea verið á toppi deildarinnar þegar jólin ganga í garð en nú hefur dæmið snúist við - Chelsea er í öðrum sæti á eftir Manchester United. Mourinho segir sögu síðustu tveggja ára þó engin áhrif hafa og er sannfærður um að þeir rauðklæddu muni brátt misstíga sig. "Við erum í frábærri stöðu. Fyrri helmingur tímabilsins er búinn, við höfum spilað 10 leiki á útivelli en níu á heimavelli. Við erum búnir að mæta Man. Utd. á Old Trafford og það munar aðeins tveimur stigum. Við höfum átt í miklum meiðslum og á næstu vikum munum við endurheimta fullt af þeim leikmönnum sem ekki hafa getað spilað mikið með okkur framan af. Þetta lítur mjög vel út," sagði Mourinho kokhraustur á aðfangadagsmorgun. "Man. Utd. á ekki við nein vandamál að stríða. Allir leikmenn eru heilir heilsu og þeir spila sama liði leik eftir leik. Það hefur allt gengið upp. Á sama tíma vantar okkur besta markvörð í heimi (Peter Cech) og Joe Cole. Við höfum líka fengið fleiri spjöld, fleiri leikbönn og fleiri umdælda dóma. Samt munar aðeins tveimur stigum. Ég held að við verðum miklu sterkari núna eftir áramót." Á síðustu leiktíð var þetta allt öðruvísi. Þá gekk allt upp hjá okkur en Man. Utd. átti í miklum meiðslavandræðum. Við vorum með einhverja 15-16 stiga forystu um jólin og það var einfaldlega of stórt bil fyrir Man. Utd. Eftir áramót lentum við í vandræðum og Man. Utd. náði að saxa á forskotið. En það var einfaldlega of stórt. Nú er munurinn aðeins tvö stig. Við sjáum til hvað gerist," sagði Mourinho að lokum. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur varað kollega sinn hjá Manchester United, Sir Alex Ferguson, við því að meistararnir verði mun sterkari á síðari hluta keppnistímabilsins en þeir hafi verið á þeim fyrri. Enn fremur segir Mourinho Man. Utd. hafa verið heppna því "allt hafi gengið upp hjá þeim." Síðustu tvær leiktíðir hefur Chelsea verið á toppi deildarinnar þegar jólin ganga í garð en nú hefur dæmið snúist við - Chelsea er í öðrum sæti á eftir Manchester United. Mourinho segir sögu síðustu tveggja ára þó engin áhrif hafa og er sannfærður um að þeir rauðklæddu muni brátt misstíga sig. "Við erum í frábærri stöðu. Fyrri helmingur tímabilsins er búinn, við höfum spilað 10 leiki á útivelli en níu á heimavelli. Við erum búnir að mæta Man. Utd. á Old Trafford og það munar aðeins tveimur stigum. Við höfum átt í miklum meiðslum og á næstu vikum munum við endurheimta fullt af þeim leikmönnum sem ekki hafa getað spilað mikið með okkur framan af. Þetta lítur mjög vel út," sagði Mourinho kokhraustur á aðfangadagsmorgun. "Man. Utd. á ekki við nein vandamál að stríða. Allir leikmenn eru heilir heilsu og þeir spila sama liði leik eftir leik. Það hefur allt gengið upp. Á sama tíma vantar okkur besta markvörð í heimi (Peter Cech) og Joe Cole. Við höfum líka fengið fleiri spjöld, fleiri leikbönn og fleiri umdælda dóma. Samt munar aðeins tveimur stigum. Ég held að við verðum miklu sterkari núna eftir áramót." Á síðustu leiktíð var þetta allt öðruvísi. Þá gekk allt upp hjá okkur en Man. Utd. átti í miklum meiðslavandræðum. Við vorum með einhverja 15-16 stiga forystu um jólin og það var einfaldlega of stórt bil fyrir Man. Utd. Eftir áramót lentum við í vandræðum og Man. Utd. náði að saxa á forskotið. En það var einfaldlega of stórt. Nú er munurinn aðeins tvö stig. Við sjáum til hvað gerist," sagði Mourinho að lokum.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira