Orðastríð Mourinho og Ferguson heldur áfram 25. desember 2006 14:30 Jose Mourinho og Alex Ferguson keppast við að koma hvorum öðrum úr jafnvægi í hverju viðtalinu á eftir öðru um þessar mundir. MYND/Getty Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur varað kollega sinn hjá Manchester United, Sir Alex Ferguson, við því að meistararnir verði mun sterkari á síðari hluta keppnistímabilsins en þeir hafi verið á þeim fyrri. Enn fremur segir Mourinho Man. Utd. hafa verið heppna því "allt hafi gengið upp hjá þeim." Síðustu tvær leiktíðir hefur Chelsea verið á toppi deildarinnar þegar jólin ganga í garð en nú hefur dæmið snúist við - Chelsea er í öðrum sæti á eftir Manchester United. Mourinho segir sögu síðustu tveggja ára þó engin áhrif hafa og er sannfærður um að þeir rauðklæddu muni brátt misstíga sig. "Við erum í frábærri stöðu. Fyrri helmingur tímabilsins er búinn, við höfum spilað 10 leiki á útivelli en níu á heimavelli. Við erum búnir að mæta Man. Utd. á Old Trafford og það munar aðeins tveimur stigum. Við höfum átt í miklum meiðslum og á næstu vikum munum við endurheimta fullt af þeim leikmönnum sem ekki hafa getað spilað mikið með okkur framan af. Þetta lítur mjög vel út," sagði Mourinho kokhraustur á aðfangadagsmorgun. "Man. Utd. á ekki við nein vandamál að stríða. Allir leikmenn eru heilir heilsu og þeir spila sama liði leik eftir leik. Það hefur allt gengið upp. Á sama tíma vantar okkur besta markvörð í heimi (Peter Cech) og Joe Cole. Við höfum líka fengið fleiri spjöld, fleiri leikbönn og fleiri umdælda dóma. Samt munar aðeins tveimur stigum. Ég held að við verðum miklu sterkari núna eftir áramót." Á síðustu leiktíð var þetta allt öðruvísi. Þá gekk allt upp hjá okkur en Man. Utd. átti í miklum meiðslavandræðum. Við vorum með einhverja 15-16 stiga forystu um jólin og það var einfaldlega of stórt bil fyrir Man. Utd. Eftir áramót lentum við í vandræðum og Man. Utd. náði að saxa á forskotið. En það var einfaldlega of stórt. Nú er munurinn aðeins tvö stig. Við sjáum til hvað gerist," sagði Mourinho að lokum. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur varað kollega sinn hjá Manchester United, Sir Alex Ferguson, við því að meistararnir verði mun sterkari á síðari hluta keppnistímabilsins en þeir hafi verið á þeim fyrri. Enn fremur segir Mourinho Man. Utd. hafa verið heppna því "allt hafi gengið upp hjá þeim." Síðustu tvær leiktíðir hefur Chelsea verið á toppi deildarinnar þegar jólin ganga í garð en nú hefur dæmið snúist við - Chelsea er í öðrum sæti á eftir Manchester United. Mourinho segir sögu síðustu tveggja ára þó engin áhrif hafa og er sannfærður um að þeir rauðklæddu muni brátt misstíga sig. "Við erum í frábærri stöðu. Fyrri helmingur tímabilsins er búinn, við höfum spilað 10 leiki á útivelli en níu á heimavelli. Við erum búnir að mæta Man. Utd. á Old Trafford og það munar aðeins tveimur stigum. Við höfum átt í miklum meiðslum og á næstu vikum munum við endurheimta fullt af þeim leikmönnum sem ekki hafa getað spilað mikið með okkur framan af. Þetta lítur mjög vel út," sagði Mourinho kokhraustur á aðfangadagsmorgun. "Man. Utd. á ekki við nein vandamál að stríða. Allir leikmenn eru heilir heilsu og þeir spila sama liði leik eftir leik. Það hefur allt gengið upp. Á sama tíma vantar okkur besta markvörð í heimi (Peter Cech) og Joe Cole. Við höfum líka fengið fleiri spjöld, fleiri leikbönn og fleiri umdælda dóma. Samt munar aðeins tveimur stigum. Ég held að við verðum miklu sterkari núna eftir áramót." Á síðustu leiktíð var þetta allt öðruvísi. Þá gekk allt upp hjá okkur en Man. Utd. átti í miklum meiðslavandræðum. Við vorum með einhverja 15-16 stiga forystu um jólin og það var einfaldlega of stórt bil fyrir Man. Utd. Eftir áramót lentum við í vandræðum og Man. Utd. náði að saxa á forskotið. En það var einfaldlega of stórt. Nú er munurinn aðeins tvö stig. Við sjáum til hvað gerist," sagði Mourinho að lokum.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira