Adebayor: Ég myndi spila frítt fyrir Arsenal 26. desember 2006 13:30 Emanual Adebayor hefur verið öflugur í framlínu Arsenal í síðustu leikjum. MYND/Getty Emanual Adebayor, framherjinn stóri og stæðilegi hjá Arsenal, kveðst svo ánægður í herbúðum liðsins að hann væri reiðubúinn að spila án þess að þiggja laun fyrir. Adebayor hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmanna liðsins, að sögn stjórans Arsene Wenger, sem er hæstaánægður með frammistöðu pilts. "Það tók mig langan tíma að átta mig á því að ég hafði skrifað undir hjá félaginu þar sem hetjan mín, Kanu, var á mála hjá. Á þeim tíma voru heimakynni mín full af plakötum með mynd af Kanu og nokkur þeirra eru ennþá uppi á vegg á heimili mínu í Togo," en það er heimaland Adebayor. "Það var ótrúlegur heiður fyrir mig að fá treyjuna hans Kanu (nr. 25) þegar hann fór til Portsmouth. Það er einstakt að spila fyrir Arsene Wenger og andrúmsloftið hér er frábært. Í sannleika sagt, þá myndi ég spila frítt fyrir félagið," segir Adebayor. Stjórinn Arsene Wenger segir að Adebayor sé orðinn mjög mikilvægur hluti af liði Arsenal og viðurkennir stórt hlutverk hans í framlínu liðsins nú þegar fyrirliðinn Thierry Henry er frá vegna meiðsla. "Hann hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmannanna vegna þess að hann leggur sig alltaf allan fram. Hann býr yfir góðri blöndu eiginleika frá Frakklandi og Englandi; hann er góður í loftinu, reynir að ná til hvers einasta bolta, er líkamlega sterkur og býr jafnframt yfir góðri tækni." "Það tók hann töluverðan tíma að átta sig á aðstæðum í Englandi en ég hafði séð hann spila nokkrum sinnum með Monaco og sá eitthvað sérstakt í honum. Kaupin á honum voru vissulega ákveðin áhætta en sú áhætta hefur augljóslega borgað sig," segir Wenger. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Emanual Adebayor, framherjinn stóri og stæðilegi hjá Arsenal, kveðst svo ánægður í herbúðum liðsins að hann væri reiðubúinn að spila án þess að þiggja laun fyrir. Adebayor hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmanna liðsins, að sögn stjórans Arsene Wenger, sem er hæstaánægður með frammistöðu pilts. "Það tók mig langan tíma að átta mig á því að ég hafði skrifað undir hjá félaginu þar sem hetjan mín, Kanu, var á mála hjá. Á þeim tíma voru heimakynni mín full af plakötum með mynd af Kanu og nokkur þeirra eru ennþá uppi á vegg á heimili mínu í Togo," en það er heimaland Adebayor. "Það var ótrúlegur heiður fyrir mig að fá treyjuna hans Kanu (nr. 25) þegar hann fór til Portsmouth. Það er einstakt að spila fyrir Arsene Wenger og andrúmsloftið hér er frábært. Í sannleika sagt, þá myndi ég spila frítt fyrir félagið," segir Adebayor. Stjórinn Arsene Wenger segir að Adebayor sé orðinn mjög mikilvægur hluti af liði Arsenal og viðurkennir stórt hlutverk hans í framlínu liðsins nú þegar fyrirliðinn Thierry Henry er frá vegna meiðsla. "Hann hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmannanna vegna þess að hann leggur sig alltaf allan fram. Hann býr yfir góðri blöndu eiginleika frá Frakklandi og Englandi; hann er góður í loftinu, reynir að ná til hvers einasta bolta, er líkamlega sterkur og býr jafnframt yfir góðri tækni." "Það tók hann töluverðan tíma að átta sig á aðstæðum í Englandi en ég hafði séð hann spila nokkrum sinnum með Monaco og sá eitthvað sérstakt í honum. Kaupin á honum voru vissulega ákveðin áhætta en sú áhætta hefur augljóslega borgað sig," segir Wenger.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira